Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 7

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 7
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINN 243 t>að hefur setið, kröfur um hjálp handa bændum út af barðindum, sjómönnum út af síldarleysi, kauptúns- búum út af skriðufalli, húsnæði handa aðfluttu fólki, beimilisvélum handa hrærivélalausum húsmæðrum, þvottavélalausu þurrabúðarfólki, o. s. frv. Ríkið á að verða við öllum þessum kröfum, þessi óendanlega stærð og ótæmandi uppspretta, sem ekki er til nema í imyndun fulltrúa þess, sem þyrftu helzt að geta bent a sjálfa sig og sagt, eins og Lúðvík XIV, „ríkið, það er e§ > og lagt þar samkvæmt allt þetta fram sjálfir, sem beir eru að krefjast af ríkinu, til þess að hægt væri að taka kröfur þeirra alvarlega. Því svo er nú ástatt, að greiðsluhalli ríkissjóðs hefur orðið 175 milljónir k^'óna síðastliðin þrjú ár, skuldir hans voru í árslok 1948 orðnar um 200 milljónir króna, en ríkisábyrgðir nema samtals í lok þessa árs 329 milljónum króna, að því er Björn Ólafsson, fjármálaráðherra hinnar nyju stjórnar, upplýsti í ræðu sinni í sameinuðu þingi * dag, við fyrstu umræðu fjárlaga fyrir árið 1950. Annars eru átökin um síðustu stjórnarmyndun enn eitt dæmi þess hversu sjálft fyrirkomulagið er gallað. ^auðsynin á aðskilnaði löggjafarvalds og fram- ^væmdavalds ætti að vera augljós orðin öllum lands- ^ýð. Hvað eftir annað kemur það fyrir, að alþingi er þess ekki megnugt að mynda starfhæfa stjórn. Þegar einstaklingur ræðst í einhverja framkvæmd, þá varast bann að blanda mörgum ólíkum og andstæðum sjónar- ^mðum saman, heldur setur sér ákveðnar starfsreglur til að vinna eftir, að settu marki. Þetta er eðlileg og síálfsögð aðferð, og sá, sem ekki beitti henni, myndi talinn ónytjungur eða jafnvel eitthvað bilaður á skaps- e^Unum. En þegar framkvæmdavald ríkisins á að ^ylgja þessari sömu sjálfsögðu aðferð, þá fær það ekki Vlnnufrið stundinni lengur fyrir alls konar kröfum og aukasjónarmiðum, sem trufla framkvæmdir og tefja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.