Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 8

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 8
244 VIÐ ÞJÓÐVEGINN eimreiðiH fyrir því, að markinu verði náð. Fengi einn aðili að starfa á eigin ábyrgð, um ákveðinn tíma, að því að koma í framkvæmd umbótum og snúa þjóðarskút- unni á réttan kjöl, án þess að eiga það sífellt á hættu, að gripið væri fram í fyrir honum af löggjafarvaldinu og að starf hans sé truflað eða jafnvel ónýtt með öllu, einmitt þegar verst gegnir, mætti vænta einhvers já- kvæðs árangurs. Sá þverbrestur í stjórnarfarinu, sem ríkjandi ástand vottar á svo sorglegan hátt, verður að hverfa úr sögunni. Það er meðal annars með þetta í huga sem Fjórðungsþing Austfirðinga, Fjórðungs- samband Norðurlands og Þingvallafundurinn frá 10. og 11. september síðastl., vilja koma því í hina nýju stjórnarskrá íslenzka lýðveldisins, að löggjafarvald og framkvæmdavald sé aðskilið og forseti myndi ríkis- stjórn á eigin ábyrgð, sem alþingi geti ekki vantreyst og lamað í framkvæmdum fyrirvaralaust hvenær sem er á því ákveðna tímabili, sem henni er ætlað að hafa framkvæmdastjórn ríkisins á hendi. Þetta ákveðna tímabil hefur verið miðað við fjögur ár, og virðist sa tími alls ekki mega vera styttri. „Það, sem maður sáir, það mun hann og uppskera • Vér íslendingar höfum óþyrmilega fengið að reyna sannindi þessara orða úr Galatabréfinu. Sjálfsskapar- vítin eru svo augljós á ýmsum sviðum þjóðlífsins, að þau geta ekki dulizt. Og það, sem vel hefur verið gert, vegur ekki upp á móti þeim. Vér skulum vona, að nýja árið verði blessunarríkt, að oss auðnist að bseta á ýmsan hátt fyrir glöpin. Hið eilífa réttlæti, sem stjórnar tilverunni, mælir oss eins og vér verðskuldum- Því orðin hans Matthíasar standa óhagganleg, þrátt fyrir víxlsporin: í hendi guðs er hver ein tíð, hið minnsta happ, hið mesta fár, í hendi guðs er allt vort stríð, hið mikla djúp, hið litla tár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.