Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 11
EIMReiðin ENSKA TÍMABILIÐ Á ÍSLANDI Á 15. ÖLD 247 sé talin í hinum verSmeiri nobilum, en rök get ég ekki a3 því leitt“. 1 skuldabréfinu stendur: „3000 góðir, fullvegtugir, gamlir, enskir nobilar“, svo liann getur rétt til. Honum reiknast, að 3000 nobilar séu þá 1 milljón og 200,000 íslenzkar krónur, eða 170,000 kr. árlegar konungstekjur af Islandi 1413 til 1420. Reyndar kom Árni ekki til Islands fyrr en 1415, en bann hefur sett menn lyrir sig bæði í hirðstjóra- og biskupsembættið. Samkvæmt Gott- skálksannál virðist svo, að glæpamaðurinn Jón Gerreksson, sem vildi komast að í Skálliolti, meðan illvirki lians í Uppsölum voru falla í gleymsku, liafi stytt lionum aldur. Er það mjög líklegt, eö óhægt að sanna. Kaupmennirnir ensku á íslandi voru „Mercliant Adventurers“ (verzlunarkönnuðir), menn, sem voru að leita að nýjum löndum til að verzla við. Það er elzta verzlunarfélag á Englandi og liefur eön liöfuðsetur sitt í Jórvík (York). Gullpeningarnir ensku héldu áfram að vera helzta mynt á íslandi um langan aldur. Á sextándu öld eimir mikið eftir af Þeim í kirkjumáldögum og öðrum bréfum. Hannes Pálsson var hirðstjóri næst Árna milda. Hann átti í emlægum brösum við Englendinga. Ráku þeir hann frá Bessa- stöðum. Hann barðist við þá í Vestmannaeyjum, var tekinn liönd- ”m og fluttur til Englands. Var farið vel með hann. Var honuin leyft að senda ríkisráði Noregs langa kæru yfir framferði Eng- lendinga á Islandi. Kæran er rúmar 10 blaðsíður í binu íslenzka fornbréfasafni. Það er óslitinn barlómur. Honum verður það á a3 koma upp um sig, segir, að fáfróður íslenzkur almúgi baldi nie3 þessum ræningjum (Englendingum) og sumir liöfðingjar Islendinga líka, en þeir séu reyndar drykkjusvín. Állt annar maður var Ivar Vigfússon Hólm, liirðstjóri. Hann ^ór til Englands 1415 að sækja heim binn lieilaga Tómas erki- biskup f Kantaraborg. Lagði liann stórgjafir á skrín lians og gekk í bræðrafélag, sem lilúði að minningu lians. Eiríkur Magn- u8son lét prenta ítökubréf hans, sem er á latínu, og heitir liann 1 því Wythfridus Ivari. Tómasar saga erkibiskups var til á ís- lenzku um miðja 13. öld, því Þorgils Skarði lét lesa liana liátt ^yrir sig kvöldið, sem bann var myrtur í rúminu. Þorgil§ óskaði 8er líkan dauðdaga og hinn heilagi Tómas, enda var bann böggv- 11111 a líkan bátt, er liann var dreginn utar eftir skálanum, því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.