Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 12

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 12
248 ENSKA TÍMABILIÐ Á ÍSLANDI Á 15. ÖLD EIMREIÐIN líftóra var enn í lionurn. Slíka ást liöfðu Islendingar á Tómasi Becket. Nú verður að líta á 15. öldina á Islandi, um stund, frá sjónar- miði Englendinga á 15. öld. Þessir verzlunarkönnuðir liafa numið lönd um allan hnöttinn. Sum þeirra voru auð, önnur hafa þeir tekið með lierskildi. Þeir voru arfþegar norrænna víkinga, enda rann þeim norrænt hlóð í æðum. Þeir voru engir ættlerar. Að þrautseigju og liugrekki voru þeir jafnokar forfeðra sinna. Dönsku embættismennirnir á Islandi töluðu lágþýzku (Platt-Deutsch) og blending af henni og dönsku. Island var þá nýkomið undir Dana- konung. Eiríkur af Pommern talaði lágþýzku, og hréfagerðir hans eru á því máli. Yar ekki von, að norrænir Englendingar, og íslendingar líka, töldu þá útlendinga á Islandi, eins og þingið enska gerði? Englendingum blöskraði meðferðin á frændum sín- um. Þeir Islendingar, sem hörðust með hirðstjóranum til að gera upptækar eigur Englendinga, unnu gegn hagsmunum fósturjarð- arinnar. Enska verzlunin lyfti íslendingum upp úr eymd og ar- mæðu. Enskir gullpeningar flæddu yfir landið. Yestinannaeyingar gátu gert kaupsamning við enska kaupmenn undir hlífiskihli víg- girðinga í Vestmannaeyjum, sem voru konungseign. Alexander Bugge lætur villa sér sjónir og liálftrúir þeirri ákæru, að Englendingar liafi keypt unglinga af foreldrum þeirra og lmeppt þá í þræhlóm á Englandi. Þegar gætt er að í skjölum og skilríkjum, sést, að Englendingar horguðu foreldrunum fyrir þann tíma, sem þessir ungu menn þurftu til að læra verzlun á Englandi, svo þeir gætu verið fulltrúar enskra kaupmanna á Islandi. Með öðrum orðum, þetta var vísir til íslenzkrar kaup- mannastéttar. Svona má rangfæra og kalla illt það, sem er gott. Eiríkur af Pommern sendi lágþýzkan gæðing sinn til Islands til að sjá hvernig ástatt var. Hann skrifar lionum, að breyting verði að gera, „sonst gelit dit land van der cronen“ (annars geng- ur landið undan krónunni, þ. e. konungi). Norðmenn töluðu enn sama mál og Islendingar, þó það væri byrjað að bjagast á dögum Eiríks af Pommern. Þegar Eiríkur veltist lir völdum, lagðist hann út og gerðist sjóræningi, lifði á að ræna kaupskip þegna sinna, danskra, norskra og sænskra. Mxni það vera einsdæmi í sögu Norðurlanda og líklega í allri Evrópu. Arufinnur Þorsteinsson hirðstjóri — Árni biskup mun hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.