Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 14

Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 14
250 ENSKA TÍMABILIÐ Á ÍSLANDI Á 15. ÖLD EIMREIÐIN með honum. Þannig fléttaði hin mikla drottning, sem stjórnaði Englandi með meiri stjórnkænsku en nokkur annar, fyrr eða síðar, gaman og alvöru saman. Skýrsla sendiherrans, á latínu, er í skjalasafni Dana. Sýnir hún, hvernig Elizabet handlék utanríkismál Englands. Meir en helrn- ingur þegna hennar voru kaþólskir og reyndu að fá kaþólsku stórveldin, Frakkland og Spán, til að lijálpa þeim að velta lienni úr völdum. Árum saman lézt hún vilja giftast ríkiserfingjuin Frakklands og Spánar, en ahlrei varð úr því. Svo sigruðu enskir sjómenn liinn ósigrandi flota (Armada invincibile) Spánverja, en á minnispeningum, sem liún lét mynta eftir sigurinn, þakkar liún vindunum, sem guð lét blása, fyrir tortímingu Armadaflotans. Bæði Skotland og írland voru þá í fjandaflokki Englands. Talið er, að England hafi liaft 5 milljónir íbúa á dögum Elizabetar, Frakkland allt að 20 milljónum og Spánn, heimsveldið, sem átti Mexicó og mikinn hluta Suður-Aineríku, Holland og Belgíu og mikinn liluta Italíu, liafði stjórnað Englandi, af því María drottn- ing yfir Englandi, næst á undan Elizabetu, og liálfsystir liennar, var gift Filippusi Spánarkonungi. Elizabet lézt mundi giftast Filipp- usi, og því var hún ekki hálshöggvin. Filippus konungur bann- aði það. Elizahet bjargaði sjálfri sér og þjóð sinni úr öngþveiti með dæmalausri stjórnkænsku. Ég hef verið langorður um liana, því hún kynnti sér utanríkismálefni hetur en nokkur Eng- landskonungur, fyrr eða síðar, og átti þó í vök að verjast við ofurefli utan ríkis. Hún tefldi það tafl sjálf, en gaf sér samt tíma til að kynnast út í æsar viðskiptum Englendinga við Islendinga. Enskir biskupar sátu á Hóhim og í Skálholti. Þeir borguðu Medici-ættinni í Flórents (Firenze) hin venjulegu afgjöld til páfa. Sú ætt átti fyrsta bankann í Evrópu, og var ærið að vinna að inn- lieimta páfagjöld úr öllum kaþólskum löndum. Gengið er alveg fram hjá erkibiskupinum í Niðarósi. England á hér við páfa. Ætli erkibiskupinn í Niðarósi liafi ekki samt fengið það afgjald, sem hann átti að réttu, úr því hann lét þetta afskiptalaust? Jolin Williainson Craxton var ví gður í Róm 23. apríl 1426, af spönskum biskupi, til biskups að Hólum, liélt því embætti árin 1425—1434, en var síðan skipaður af páfa biskup í Skálholti 1435- John Bloxwich tók við biskupsembætti á Hólum 1435. Hann sagði af sér 1441, og skipaði páfi þá Robert Woodhorn Hólabiskup.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.