Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 18
254 GESTUR EIMKEIÐIN töldu það óráð, svik við gjaldþegnana í hreppnum, liitt væri eðli- legra — og raunar sjálfsagt, að ná sem flestum aurum fyrir klár- skrattann, til að leggja á borð með berklasjúklingnum. Mér var falið eindæmi í málinu. Ég tyllti mér niður í pontunni minni og liripaði piltinum nokkrar línur. Dánartilkynningin var bjartnæm og orðskrúðug — og þar að auki vottfest. Klárinn var steindauður. Punktum og basta. Ég þvoði hendur mínar með beztu samvizku, tók undir með Pílatusi landstjóra: „Það, sem ég bef skrifað, bef ég skrifað“. Ég hafði unnið kærleiksverk. Nú gat piltgreyið sálast rólegur —- hesturinn beið eftir bonum bandan við húmtjaldið. Hann rnundi koina á móti bonum, frísandi og fagnandi, með stertinu sperrtan beint upp í loftið. Þannig var myndin, sem ég reyndi að bregða upp í bréfinu. Og stráknum var bezt að fá hvíldina, bann var dauðans matur. Þá var breppsfélaginu og landssjóðnum það góður greiði, að bann væri sem fyrst strikaður út tir kirkju- bókunum“. Hreppstjórinn greip fleyginn og slokaði. Við gengum til liestanna, riðum þögulir um stund. „Jæja, er hesturinn dauður?“ sagði ég. „Já, steindauður. Ég át hann. Hef melt bann með liúð og bári, skal ég segja þér, ljúfurinn“. Oddvitinn rak upp rosahlátur. „Já, bikkjan er steindauð“, endurtók bann. „En strákurinn er ennþá tórandi á Vífilsstöðum. Hann er svo andskoti lífseigur. Klárinn er það reyndar líka. Hann gekk aftur“. „Gekk bann aftur?“ „Já, hevrirðu ekki, ljúfurinn, hvað ég er að segja? Hann gekk aftur, segi ég. Ég er á afturgöngu, heyrirðu það? Skilurðu það, Ijúfurinn? Viltu bjóða bonum út, þeim rauða? Þorirðu, ba?“ Svo var spretturinn tekinn. Það var óskapleg fantareið. Gæð- ingurinn minn lagði sig allan fram á stökki, en sá dökkrauði hreppstjórans rann á hreinu skeiði — og sigraði. Hvert upP' blaupið var gert eftir annað með skömmu millibili. Sömu úrslitin endurtókust, eins og viðlag í danskvæði. Kapp og kergja reið- mannanna óx. Við vorum báðir örir af víninu, engir skapstill- ingarmenn að upplagi. I þegjandi þófi böfðum við fullan bug á því að láta sverfa til stáls í viðskiptum færleikanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.