Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Page 19

Eimreiðin - 01.10.1949, Page 19
EIMREIÐIN GESTUR 25S En aðdáun mín á dökkrauða hestinum, ljósfexta, var óblandin. Slíkur snillingur fæðist ekki á hverju vori. Þetta var kostaríkur skeiðgammur, þróttmikill, ljúfur í skapgerð, en þétlur í lund, Þegar hann var hvattur til stórræðanna. Heim að liöfuðbóli samferðamanns míns liggur vegarslóðinn eftir rennisléttum harðvellisgrundum. Þar fór fram lokaþáttur- lrin * einvíginu. Hestarnir voru orðnir þrekaðir, svitinn draup af Everju hári þeirra, titringur í vöðvum, þungur andardráttur, Hoða á beizlismélum. Spretturinn var langur. Annar hesturinn ^ér á stökki, hinn rann á skeiði. Hvorugur gaf eftir, hlið við lilið nálguðu8t þeir túngirðinguna. missti sveitarliöfðinginn taumhaldið á sjálfum sér, þessi “nnsetti, fúlmannlegi níðingur. Hann reiddi upp svipuna, svipu- élin ófst um höfuðið á göfugasta liestinum, sem ég lief orðið var' Vlð í þessu landi. Skeiðgammurinn kveinkaði sér við höfuðhöggið, 1 J°p út undan sér, prjónaði. Hann hefur víst stigið í liælinn á reiðskjóta mínum. Atburðirnir gerðust svo snögglega, að orsakir Urðn ekki greindar, en afleiðingarnar verða mér minnisstæðar. Hfáni minn fældist, hljóp út í mýrar, lióf sig til stökks yfir' K;ik]eysislega lækjarsprænu, sem sytraði í djúpum farvegi, sprengdi kjörð og reiða og skildi mig eftir, í linakkpútunni, á lækjarbakk- anum. þáði ekki gistingu hjá hreppstjóranum, — sé hann ennþá ■rir augum mér, þar sem hann stóð í tröðunum á óðali sínu og a'gaði kjaftforum rúbakahundum á afturgönguna — eitthvað út 1 Euskann, út í yfirvofandi regnið og náttmyrkrið. En eins og guð á mig, vil ég gefa ykkur heilræði, gullvægt sem °rðskviðir Salómós Davíðssonar, Israels konungs: j Earið þið aldrei í kappreið við mann, sem situr á dökkrauðum ^esti, glófextum, með livíta stjörnu í enninu. Ef til vill liefur arnum einhvemtíma verið skurslað samkvæmt ströngustu regl-- lUn 'lýraverndunarlaganna. þá er fjandinn laus“. II. ^að hafði orðið nokkur þögn, er verkstjórinn lauk máli sínu. Joiiriðin hamast, svo að hriktir í skúrnum, mennirnir umhverfig;

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.