Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 19

Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 19
EIMREIÐIN GESTUR 25S En aðdáun mín á dökkrauða hestinum, ljósfexta, var óblandin. Slíkur snillingur fæðist ekki á hverju vori. Þetta var kostaríkur skeiðgammur, þróttmikill, ljúfur í skapgerð, en þétlur í lund, Þegar hann var hvattur til stórræðanna. Heim að liöfuðbóli samferðamanns míns liggur vegarslóðinn eftir rennisléttum harðvellisgrundum. Þar fór fram lokaþáttur- lrin * einvíginu. Hestarnir voru orðnir þrekaðir, svitinn draup af Everju hári þeirra, titringur í vöðvum, þungur andardráttur, Hoða á beizlismélum. Spretturinn var langur. Annar hesturinn ^ér á stökki, hinn rann á skeiði. Hvorugur gaf eftir, hlið við lilið nálguðu8t þeir túngirðinguna. missti sveitarliöfðinginn taumhaldið á sjálfum sér, þessi “nnsetti, fúlmannlegi níðingur. Hann reiddi upp svipuna, svipu- élin ófst um höfuðið á göfugasta liestinum, sem ég lief orðið var' Vlð í þessu landi. Skeiðgammurinn kveinkaði sér við höfuðhöggið, 1 J°p út undan sér, prjónaði. Hann hefur víst stigið í liælinn á reiðskjóta mínum. Atburðirnir gerðust svo snögglega, að orsakir Urðn ekki greindar, en afleiðingarnar verða mér minnisstæðar. Hfáni minn fældist, hljóp út í mýrar, lióf sig til stökks yfir' K;ik]eysislega lækjarsprænu, sem sytraði í djúpum farvegi, sprengdi kjörð og reiða og skildi mig eftir, í linakkpútunni, á lækjarbakk- anum. þáði ekki gistingu hjá hreppstjóranum, — sé hann ennþá ■rir augum mér, þar sem hann stóð í tröðunum á óðali sínu og a'gaði kjaftforum rúbakahundum á afturgönguna — eitthvað út 1 Euskann, út í yfirvofandi regnið og náttmyrkrið. En eins og guð á mig, vil ég gefa ykkur heilræði, gullvægt sem °rðskviðir Salómós Davíðssonar, Israels konungs: j Earið þið aldrei í kappreið við mann, sem situr á dökkrauðum ^esti, glófextum, með livíta stjörnu í enninu. Ef til vill liefur arnum einhvemtíma verið skurslað samkvæmt ströngustu regl-- lUn 'lýraverndunarlaganna. þá er fjandinn laus“. II. ^að hafði orðið nokkur þögn, er verkstjórinn lauk máli sínu. Joiiriðin hamast, svo að hriktir í skúrnum, mennirnir umhverfig;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.