Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Side 24

Eimreiðin - 01.10.1949, Side 24
eimreiðin Hvort manst þú? Manstú — og mátti þig dreyma? — Máninn á loftinu hló. — Hamingjan átti J)ar heima og heilladi lönd og sjó og teiknaöi töfraliti méö tímans voldugu kló; sveipa'Si allt geisla-gliti og gaf okkur báöum nóg. Hvort manstú J)ær mildu stundir? — Máninn á loftinu hló. — ViS leiddumst um grœnar grundir, um gnœfandi fjöll og snjó. Elfurnar léku þar undir, — allt var J)dS kvœSi um Jng! Þá vóru fagnaSar-fundir; fann, aS þú elskaSir mig. Elfurnar léku J)ar undir. — EitthvaS í djúpinu býr. — ÞaS vóru forlaga-fundir, er fœrSu okkur œvintýr. — — Ástin er engum aS meini. Elfurnar rata sinn veg. Fóturinn steytir viS steini, en stundin er yndisleg. Elfurnar léku })ar undir. — EitthvaS í djúpinu bjó —

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.