Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 37
eimreiðin TRÝNAVEÐUR 273 þurrlendinu, því verður ekki neitað. Og ljómandi lón og litfríð votn, full af fiskum. En þar er einn galli á gjöf Njarðar — eins °g öllu því, er fylgir fastalandinu: Þessi sífelldu boð og bönn. Þessi mikli eignarréttur. 1 sjóinn skal það samt, og sólina á eng- *nn. En liafið, ólgandi reginhaf, áttatíu þúsund faðmar! Þar var °g er mín þrá — einn á opnum báti úti fyrir yztu nesjum. Frels- tsþrá er flestum í blóð borin. Veiðihneigðin er frumstæð hvöt, sjálfsbjargarviðleitni full af sigurvonum. Svo er það líka eitt, að 1 sunnun ríkir uppreisn gegn ávananum. Þessi ávani eða ávana- • þekking er að meira eða minna leyti löglega samofið öllu okkar bversdagslífi. Straumvatn er heillandi og stangarveiði er ljóm- audi íþrótt. En svo er nú eitt, svona þér að segja: Enda þótt fullkomnun sé fengin í fagurri íþrótt, fast undir fótum og fiskur a bakka, þá er það nú svo, að manninn vantar meira. Margur miklast af góðri stöng og gervibeitu — einkum sá, er ekki kann — með ormi eða flugu á öðrum enda, en sjálfan sig, iðjuleysingja, eða eittlivað annað á hinum. Það verður því veiðiför á sjó, er ég mun segja þér. Aðeins tlu ®r« gamall byrjaði ég að sækja sjó. Var þá farinn að vinna fyrir mér sjálfur. Hef reynt að halda því við síðan. Ellefu ára var ég, er saga sú gerðist, er nú segi ég þér. Það var seinna vorið, er ég var hálfdrættingur í Láturdal. Ég man þetta SVo lengi sem ég lifi: nBlakknes eða Blakkur lieitir liamranes eitt mikið, liátt og brikalegt, er skagar út og vestur í opið liafið fyrir sunnanverðu •uynni Patreksfjarðar, milli Hænuvíkur og Kollsvíkur. Þar inn 1 Élakkinn norðanverðan, fyrir opnu reginhafi, gengur dalbora ’ítil, líkt og skorin með bjúghníf úr berginu, er ber nafnið Látur- ^alur. Þar liefur löngum verið útræði lítið um vorvertíð, er lielzt ftam á fyrsta áratug okkar yfirstandandi aldar, en er nú aflagt u>eð öllu. Nú mundi enginn kjósa að liafa þar uppsátur eða út- raeði, hvað sem í boði væri, svo erfið er aðstaða öll. Svona eru * unarnir breyttir, sem betur fer. Flest mun hafa róið þaðan ^ 4 bátar, allt fjögra manna för, opnir auðvitað, knúðir árum °g segli. 1 þessu dalverpi er undirlendi ekkert, nema stórgrýtt Qöruborðið og sjávarmölin undir bökkunum, er gnæfa þar ríg- 18
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.