Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 49

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 49
EIMUEIÐIN TRÝNAVEÐUR 285 «Mér er sama“, sagði formaður. „Það væri víst nægilegt 35—40 aurar. Þetta eru þjófar!“ — Svo var kaffið drukkið og gefið út — ég fékk sem svaraði lítilli inatskeið í minn bolla, en langaði 1 miklu meir. Hinir fjórir luku úr hálfflöskunni, og var það engin °fdrykkja. Abraham gamli var ósköp daufur og miður sín. Það leyndi ser ekki, að liann barðist við grátinn. •>,Er eittlivað að þér, Abraham minn?“ spurði formaður. Síðan, ems og við sjálfan sig: „Hann hefur fengið taugaáfall, aumingja Eallinn. Það er von. Þetta var ljóta þotan“. Þá mælti gamli mað- urinn: „Nei. Það er ekkert að mér. Mér líður vel!“ Og þeim orðum sinum til áréttingar tók liann að raula vísuna: „Öldin lúða“, °- s. frv., með ennþá nýrri stemmu, en grét þegar kom að „Gísla prúða“ og brast alveg og sprakk við „Varginn súða úr Rifi“. — — Tveim dögum síðar áttum við leið á landi undir Hafnarmúla. ^>ar, rétt ínnan við Sellátranes, er lirafnsungann hafði tekið upp arið áður, lágu nú rekin, á víð og dreif um fjöruna, brotin úr Tálknafjarðarbátnum, öll svo smá, eins og kurluð liefðu verið í eld. Þar var engin spækja annarri meiri. Ekkert líkanna rak eða fannst nokkru sinni. Rættist þar í einu og öllu spádómur gamla Abrahams, er liann las á lirafnsungann. Stormurinn liafði aðeins staðið á mjóu belti, nokkurra kíló- 'netra breiðu. Þetta var ósvikiS Trýnaveftur!“ Hér þagnaði tílfur Uggason, sat lengi hljóður og dróst ekki úr honum orð. íiMér þykir sagan merkileg. Má ég ekki birta hana?“ spurði ég. Loksins eftir langa þögn: »Jæja. Þú um það. Þeir eru nú allir liorfnir inn fyrir tjaldið, er skilur á milli heimanua. Ég er einn eftir og ekki bundinn bagnarskyldu lengur“. i,Já. — Þetta var ósvikift Trýnaveftur!“ Jochum M. Eggertsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.