Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 51
EIMREIÐIN Nýjar uppgöivanir Ailaníis. Undanfarin tvö sumur hefur Landfræðifélag Bandaríkjanna í ^ashirigton gert lit leiðangra til þess að rannsaka neðansjávar- Uallgarð þann hinn mikla, sem liggur eftir endilöngu Atlantshafi miðja vegu milli heimsálfanna Evrópu og Afríku að austan og Áorður- og Suður-Ameríku að vestan. Formaður rannsóknarleiðangursins frá síðastliðnu sumri var ^laurice Ewing, prófessor í jarðfræði við Columbia-liáskólann. Skil> leiðangursmanna lieitir „Atlantis“ og er búið öllum þeim Uillkoninu8tu áhöldum og tækjum til neðansjávar- og botnrann- sókna, 8em mannlegu hyggjuviti og tækni liefur tekizt að fram- leiða til þessa. Árangurinn af neðansjávarrannsóknum þeim, sem framkvæmd- ar hafa verið á „Atlantis“, hefur meðal annars liaft í för með nýjar vísindalegar ráðgátur, sem jarðfræðingar brjóta nú nann um og reyna að leysa. Ein af þessum ráðgátum er fjöru- TOssandurinn, sem djúpskafan á „Atlantis“ kom upp með í *nniar af botni Atlantsliafsins, og liggja sum þessi neðansjávar- jöruborð, sem fundust, í allt að 1200 enskra mílna fjarlægð frá pan,]i. Dýpið niður að þessum fjöruborðum er 3000 til 6000 metrar. . voru tvö fjörusandslög rannsökuð nákvæmlega, annað 3200 metra dýpi og liitt á 5600 metra dýpi. Komust leiðang- ursmenn að þeirri niðurstöðu, að fyrrnefnda sandlagið væri allt u 100 þúsund ára gamalt, en það síðarnefnda allt að 325 þiisund a^a gamalt. Var þetta reiknað út eftir dýpinu og botnfallinu 311 a hvoru sandlaginu um sig. ^ Um tvær skýringar getur verið að ræða á þessu fyrirbrigði. Vl nin það er enginn vafi, að einhverntíma í fyrndinni hefur fessi Ijörusandur, sem nú er 3000-—6000 metrum undir yfirborði sins, verið þurrlendi og sjávarströnd út að opnu hafi. Annað v°rt hefur þá þetta land sokkið í sæ um 3000—6000 metra eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.