Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Page 53

Eimreiðin - 01.10.1949, Page 53
EIMREIÐIN Sljórnlög hins endurheimia bjóðveldis. Eftir Halldór Stefánsson. ÖXAR. VIÐ ÁNA----------. Meir en 5 ár eru nú liðin síðan slitið var konungssambandið 'ið Danmörku, og Island fékk viðurkenningu og sess í hópi fr jálsra, frdlvalda þjóðríkja. Ennþá býr samt þjóðin við sömu stjórnlög, þ. e. stjórnarskrá °b kosningalög, sem fyrir sambandsslitin, að öðru en því, að for- Setanafn er sett inn í stjórnarskrána þar, sem áður var nafn kon- twigs. Langt er síðan valdastreituflokkar þeir í landinu, sem nefnast stJÓrnmálaflokkar, þóttust ætla að setja liinu endurlieimta þjóð- 'eldi tilbaerilega stjórnarskrá, en það hefur dregizt til þessa. Ekki þar nieð sagt, að mikill skaði sé skeður. Og það er af því, að j jlr 8vonefndu stjórnmálaflokkar geta ekki sett þjóðveldinu j.° Lagræn stjórnlög og eiga ekki heldur að gjöra það. Stjóm- ^ 8ln eiga ekki að setjast á slíkri þjóðarsamkomu, sem reynzt . _ r ornáttug til að stjórna ríkinu farsællega. Þau eiga að setjast serstakri þjóðarsamkomu, sem til þess — og þess eins — er osm. 0g sú þjóðarsamkoma á að vera liáð á liinuin sögulega. fornhel ga stað, Þingvelli viS öxará. ÖVERS VEGNA EKKI ÞINGFLOKKARNIR? Þ'í er í rauninni svarað hér á undan, en rétt má vera að árétta Það nokkuð. ^ Með breytingu þeirri, sem gjörð var á stjórnarskránni 1932 og osningalögunum, sem lienni fylgdi, eru stjórnmálaflokkunum " 111 serréttindi — einskonar sérleyfi — til (óvopnaðrar) borg- . llstyrjuhlar — hverri af annarri og því viðvarandi -— um völdin andinu. Þeim eru gefin víðtæk völd um framboð til þjóðþings- 19

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.