Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 53

Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 53
EIMREIÐIN Sljórnlög hins endurheimia bjóðveldis. Eftir Halldór Stefánsson. ÖXAR. VIÐ ÁNA----------. Meir en 5 ár eru nú liðin síðan slitið var konungssambandið 'ið Danmörku, og Island fékk viðurkenningu og sess í hópi fr jálsra, frdlvalda þjóðríkja. Ennþá býr samt þjóðin við sömu stjórnlög, þ. e. stjórnarskrá °b kosningalög, sem fyrir sambandsslitin, að öðru en því, að for- Setanafn er sett inn í stjórnarskrána þar, sem áður var nafn kon- twigs. Langt er síðan valdastreituflokkar þeir í landinu, sem nefnast stJÓrnmálaflokkar, þóttust ætla að setja liinu endurlieimta þjóð- 'eldi tilbaerilega stjórnarskrá, en það hefur dregizt til þessa. Ekki þar nieð sagt, að mikill skaði sé skeður. Og það er af því, að j jlr 8vonefndu stjórnmálaflokkar geta ekki sett þjóðveldinu j.° Lagræn stjórnlög og eiga ekki heldur að gjöra það. Stjóm- ^ 8ln eiga ekki að setjast á slíkri þjóðarsamkomu, sem reynzt . _ r ornáttug til að stjórna ríkinu farsællega. Þau eiga að setjast serstakri þjóðarsamkomu, sem til þess — og þess eins — er osm. 0g sú þjóðarsamkoma á að vera liáð á liinuin sögulega. fornhel ga stað, Þingvelli viS öxará. ÖVERS VEGNA EKKI ÞINGFLOKKARNIR? Þ'í er í rauninni svarað hér á undan, en rétt má vera að árétta Það nokkuð. ^ Með breytingu þeirri, sem gjörð var á stjórnarskránni 1932 og osningalögunum, sem lienni fylgdi, eru stjórnmálaflokkunum " 111 serréttindi — einskonar sérleyfi — til (óvopnaðrar) borg- . llstyrjuhlar — hverri af annarri og því viðvarandi -— um völdin andinu. Þeim eru gefin víðtæk völd um framboð til þjóðþings- 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.