Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 54
290 STJÓRNLÖG EIMREIÐIN ins og yfir hinum kjörnu fulltrúum þess. Kjósendur og fram- bjóðendur eru þeim frumrétti sínum sviptir, þótt ekki sé að fullu í orði þá samt í raun, að korna fram sem frjálsir menn. Kjósendur eiga þess engan raungæfan kost að kjósa frjálsa menn til frjálsrar þjóðarsamkomu, þeir eru skorðaðir við það að kjósa frambjóð- endur, sem gefizt liafa fyrirfram á vald einhvers liinna stríðandi stjórnmálaflokka um völdin í landinu. Og óháðir frambjóðendur þurfa ekki að láta sér koma til hugar, að þeir geti rofið svo hið „skipulagða“ kjósendalið flokkanna, að nokkrar líkur séu til nægs kjörfylgis. Þessu viðundurs fyrirkomulagi vilja flokkarnir ekki sleppa; þeir vilja ekki sleppa aðstöðunni til að keppa um að ná þjóðvald- inu í sínar hendur, ef ekki að fullu þá í „samvinnu“ við aðra flokka. Einmitt þess vegna vilja þeir fá að setja þjóðveldinu lög? til þess að ekki verði við þessum forréttindum þeirra hreyft. Hver flokkurinn fyrir sig telur sjálfan sig helzt fallinn til valdanna og bezt að þeim kominn. En af þessunt ástæðum eru þeir þá líka óhæfir til að setja þjóðveldinu grundvallarlög. RAUNASAGA. Stjórnmálaflokkar voru að vísu til fyrir 1932, en án þeirra forréttinda, sem þeir fengu þá, enda liefst ekki verulega fyrr en upp frá því hin stjórnarfarslega raunasaga. Eftir tvennar næstn kosningar á eftir skiptu tveir flokkanna með sér völdunum. En brátt eftir síðari kosningarnar brá liin kaldrifjaða reynsla f*tJ fyrir þessa valdasamvinnu. Stjórnarhættirnir höfðu verið svo óliagrænir, að ríkisstjórninni var ekki orðið unnt að reka þjó^' arbúið. Síðan hefur hver valdaskiptasamningurinn rekið annan og hver stjórnarkreppan aðra allt til þessa dags, sem nægilega er kunn- ugt. Á 10 árum er búið að gjöra eina 8 slíka samninga, ef ekki fleiri, og allt liafa það verið vandræðastjórnir, sem eftir þein> hafa stjórnað. Undanskilja má að nokkru utanþingsstjórnina, en flokkarnir gerðu hana að vandræðastjórn. „Stríðsgróðinn“ fleyW1 þjóðarbúskapnum áfram meðan til vannst, en nú er hann bund inn og eyddur. Þrátt fyrir liann hefur á þessu stutta tímabib orðið að grípa þrisvar til óvenjulegra og vafasamra úrræða tJl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.