Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 55

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 55
EIMREIDIM STJÓRNLÖG 291 þess að formle|j;t — aðeins formlegt — stjórnhæfi fullvalda ríkis Sæti haldizt, einn sinni með því að synja lausnarbeiðni stjórnar, sem þó var búin að sigla þjóðarbúskapnum í strand; í annað sinn nieð því að kveðja til utanþingsstjórn, sem flokkarnir í þinginu gjörðu (auðvitað) óstjórnliæfa með því að synja úrlausnartillög- nni hennar; í þriðja sinn með því að mynda þurfti minnihluta- st]orn með „sæng uppreidda“ fyrirfram af öfundarliug hinna ^lokkanna. ^etta má þykja í fyllsta máta óbjörgulegt. -— Er liægt að búast Vlð að slíku geti farið fram lengi áhœttulaust fyrir þjóðríkið og fullveldi þess? bað er hægt að stinga höfðinu í sandinn, en það bjargar ekki þjóðinni og sjálfstæði hennar. Sl’RlÐANDl STJÓRNKERFl. l*að er sízt vandi að gjöra sér þess grein, hvað valdið hefur l'inum óhagrænu stjórnliáttum. Tveir af núverandi stjórnmálaflokkum þykjast vilja stjórna eRir ákvæðum gildandi stjórnarskrár, þ. e. hagkerfi einkareksturs °g atvinnufrelsis, því fylgir athafnafrelsi einstaklingsins innan Stttra takmarkana í stjórnarskránni — og almenn mannréttindi, 8amanber orðtakið: Frjálsir menn í frjálsu landi. Hinir tveir flokkarnir berjast gegn þessu öllu. Þeir vilja ein- ræ3ishönd ríkisvaldsins í öllu athafnalífi, stjórnarfari og þjóðlífi °i- þjóðnýting atvinnuveganna; því fylgir skert einstaklingsfrelsi 'V skerðing eða afnám almennra mannréttinda, eftir því hvað 'arkalega einræðið væri rekið. Rað, sem þjóðnýtingarflokkunum vinnst á um að smeygja sínum Jonarmiðum inn í löggjöf og stjórnliætti, á „lýðræðislegan“ hátt, e,n þeir nefna svo, brýtur niður það hagkerfi, sem gildandi stjórn- ^,rskrá byggir þjóðarbúskapinn á. IJr þessu verður svo einhver agkerfisgrautur eða hagkerfisleysa, bvort sem réttara Jiykir að nefna það. Þetta er það, sem gerzt hefur í stjórnarfarinu. Stjórnarsam- ninan hefur alltaf verið á milli hinna andstæðu flokka og sjón- armiða um hagkerfi og stjórnliætti. Stjórnarfarið er orðin hag- ls,eg flækja, óupprekjanleg, órökræn og óraunhæf til heil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.