Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Page 55

Eimreiðin - 01.10.1949, Page 55
EIMREIDIM STJÓRNLÖG 291 þess að formle|j;t — aðeins formlegt — stjórnhæfi fullvalda ríkis Sæti haldizt, einn sinni með því að synja lausnarbeiðni stjórnar, sem þó var búin að sigla þjóðarbúskapnum í strand; í annað sinn nieð því að kveðja til utanþingsstjórn, sem flokkarnir í þinginu gjörðu (auðvitað) óstjórnliæfa með því að synja úrlausnartillög- nni hennar; í þriðja sinn með því að mynda þurfti minnihluta- st]orn með „sæng uppreidda“ fyrirfram af öfundarliug hinna ^lokkanna. ^etta má þykja í fyllsta máta óbjörgulegt. -— Er liægt að búast Vlð að slíku geti farið fram lengi áhœttulaust fyrir þjóðríkið og fullveldi þess? bað er hægt að stinga höfðinu í sandinn, en það bjargar ekki þjóðinni og sjálfstæði hennar. Sl’RlÐANDl STJÓRNKERFl. l*að er sízt vandi að gjöra sér þess grein, hvað valdið hefur l'inum óhagrænu stjórnliáttum. Tveir af núverandi stjórnmálaflokkum þykjast vilja stjórna eRir ákvæðum gildandi stjórnarskrár, þ. e. hagkerfi einkareksturs °g atvinnufrelsis, því fylgir athafnafrelsi einstaklingsins innan Stttra takmarkana í stjórnarskránni — og almenn mannréttindi, 8amanber orðtakið: Frjálsir menn í frjálsu landi. Hinir tveir flokkarnir berjast gegn þessu öllu. Þeir vilja ein- ræ3ishönd ríkisvaldsins í öllu athafnalífi, stjórnarfari og þjóðlífi °i- þjóðnýting atvinnuveganna; því fylgir skert einstaklingsfrelsi 'V skerðing eða afnám almennra mannréttinda, eftir því hvað 'arkalega einræðið væri rekið. Rað, sem þjóðnýtingarflokkunum vinnst á um að smeygja sínum Jonarmiðum inn í löggjöf og stjórnliætti, á „lýðræðislegan“ hátt, e,n þeir nefna svo, brýtur niður það hagkerfi, sem gildandi stjórn- ^,rskrá byggir þjóðarbúskapinn á. IJr þessu verður svo einhver agkerfisgrautur eða hagkerfisleysa, bvort sem réttara Jiykir að nefna það. Þetta er það, sem gerzt hefur í stjórnarfarinu. Stjórnarsam- ninan hefur alltaf verið á milli hinna andstæðu flokka og sjón- armiða um hagkerfi og stjórnliætti. Stjórnarfarið er orðin hag- ls,eg flækja, óupprekjanleg, órökræn og óraunhæf til heil-

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.