Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 56
292 STJÓRNLÖG eimreiðin brigðs og áfallalauss stjórnarfars, sem stjórnarsamvinnan sjálf ræður ekki við. Hún hefur vakið upp draug, seni hún getur ekki kveðið niður. Þetta virðast þeir stjórmnálaflokkarnir ekki skilja» sem þykjast vilja byggja á hagkerfi stjórnarskrárinnar, þeir skilja það ekki, að þeir eru „alltaf að tapa“. Hinir flokkarnir tveir hlakka aftur á móti í liug yfir liverju nýju skarði, sem þeim tekst að brjóta í múrveggi einkareksturs, athafnafrelsis og almennra mannréttinda. Spurt liefur verið, með hvaða rétti stjórnmálaflokkarnir tveir, sem þykjast byggja á grundvelli gildandi stjórnarskrár, gefa ur hendi lífsteina hennar og fjöregg til þjóðnýtingarflokkanna tveggja. Það er von, að spurt sé. Með tilliti til þeirrar reynslu, sem fengin er af stjórnarsani- vinnu tveggja andstæðra liagkerfa, má sýnast, að í stjómlögu® þjóðveldisins væntanlegum, sé fidl þörf á að setja ótvíræðar skorður við slíkri stjórnarsamvinnu. RÁÐSTJÓRN. Einn votturinn um óliæfi samsteypustjórnar andstæðra liagkerfa eru nefndirnar og ráðin. Þegar ríkisstjórnir og alþing liafa ekki getað leyst málin ur þeim flækjum, sem þau eru koinin í, er það orðin venja að varpa yfirráðum og úrlausnum á vald nefnda og ráða. Til þess hefur fengizt meiri hluta þingfylgi, af því að allir þingflokkarnir voru látnir fá fulltrúa í nefndunum og ráðunum, „bein“ í vasann. r eðli sínu eru þetta mútur. Nefndir þessar og ráð eru svo látin fá fjárkröfuvald og margskonar völd önnur yfir lífshagsmuna- málum almennings. Menn er tekið að greina á um það, livort stjórnarfarið er orðið að meiru leyti á grundvelli stjórnarskrárinnar eða ráðstjórnar- skipulagsins, svo djúpt niður er stjómmálalífið sokkið í valda- átökum flokkanna og samningum sín á inilli. TILVÍSANIR TIL ÞJÓÐARINNAR. Algengt er að heyra talað um að vísa málum til þjóðarinnar, og það er raunverulega gjört við liverjar alþingiskosningar. Þmg'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.