Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Side 57

Eimreiðin - 01.10.1949, Side 57
EIMREIÐIN STJÓRNLÖG 2VS nie»n og aðrir, sem eru að reyna að verja stjórnmálaleg afglöp, er« vanir að segja eitthvað á þessa leið: hjóðin vill það, liún kýs þingmennina, þingið og gjörðir þess er ekki annað en spegill þjóðarinnar og þjóðarviljans. ^etta skraf er alveg rangt, og tilvísun til þjóðarviljans er- gjör- sainlega óraunhæft málskot, meðan liinir stríðandi stjórnmála- flokkar eru uppi og í algleymingi, leyfðir og lögfestir í sjálfum st]ornlögunum. Meðaii svo stendur, er engin þjóðheild til á inn- a«lands vettvangi. Það eru aðeins fjórir valdstreituflokkar, sem liyer og einn heldur fram sinni lausn, sínum úrræðum. -ððalskaut mála geta ekki verið fjögur, eins og flokkarnir, þau er« aðeins tvö, með og móti. Það er því jafn rangt að reyna að ®kjóta sér undir þjóðarvemd fyrir afglöp þings og stjórnar sem " er óraunhæft, að viðunandi lausn á málaflækjum og stjórn- arkreppum fáist með því að skjóta ágreiningsmálum flokkanna °g þingsins til flokksbundinna, harðskipulagðra kjósenda þessara ®ömu flokka. Þjóðheild er engin til undir lögvernduðu kerfi fjög- Urra valdsóknarflokka. Lessar ástæður, með öðrum fleiri, ættu að nægja til þess að 0P«a augu manna fyrir því, hver meinvaldur flokkakerfin era í stjórnmálunum og þjóðlífinu öllu. — Þeir eru sem lík í lest þjóðarinnar. ERU STJ ÓRNMÁLAFLOKKAR STJÓRNAR- *arsleg NAUÐSYN? fl RV° vrr®*st sem almennt sé álitið, að lögskorðaðir stjórnmála- ar se stjórnarfarsleg nauðsyn. Á þeirri skoðun eru byggðar t^r °g tillögur, sem fram hafa komið og gjörðar hafa verið, reytinga á stjórnlögum lýðveldisins og til umbóta að stjóm- ar*arinu. Qj . em betur fer er þessu enganveginn svo farið. Væri svo, þá væri “Jörgunarv Lít onm engin. um nú á málið. þ ^^lolnaágrciningur er eðlilegt og óhjákvæmilegt að verði á Jóðþingum gem annarsstaðar þar sem margir menn saman eiga að ráða málefnum til lykta. En sá ágreiningur þarf ekki, og á ^ 111 IJ IV LUi Ull Ott UglV/llllll^Ul Jlttll VIVIVI^ 110 U x’ ná til annars en þeirra höfuðmála, sem fyrir liggja til

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.