Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Page 61

Eimreiðin - 01.10.1949, Page 61
EIMREIÐIN Helgi Valtý sson: ^roiining örbirgðar °<? æviníyra-. Hríðarhraglandi gnauðaði um fannhvítar hlíðarnar. Allt var- 61111 ® kafi í snjó. Rifahjarn á liæðum og liryggjum, en þæfings- °færð í öllum dældum. Komið var fram á einmánuð, og dagarnir 'eknir að lengjast, svo að um munaði. títistörfum var lokið, og piltarnir komnir inn frá gegningum. Stúlkurnar sátu við vinnu *uia. Rokkar voru þeyttir og kambar dregnir, vefur sleginn, og lnn ;l milli heyrðist kliður tifhraðra bandprjóna. Gömul kona feri ser og raulaði við prjóna sína. Og svo fóru stúlkurnar að 8>ngja við rokkinn. Krakkarnir voru á víð og dreif urn baðstofuna. ^1,111 til þægðar, önnur til óþægðar. Það er oft þröngt um sex—sjö rakka á mismunandi reki inni í baðstofu, er allir aðrir sitja Vlð vinnu sína. t*ráinn, stóri hundurinn spakvitri, lá fram á lappir sínar í 'bfaskotinu og blundaði. Hann átti sýnilega sína drauma. Nú V ar ^ami tekinn að reskjast. Allt í einu hrökk hann við, leit upp °g lireyfði eyrun. Síðan reis liann á fætur og gekk fram að bað- Stofudyrunum og opnaði þær. Hann var ætíð sjálfbjarga við a ^ar skellihurðirnar. Elztu börnin fylgdu ósjálfrátt á eftir honum 1,1 á hlaðið. Og þá hlupu öll hin á eftir. — Þráinn settist í lilað- ' arpann og horfði upp til hlíðarinnar. Svo rak hann upp tvö—þrjú góðlátleg bofs og horfði stöðugt í sömu áttina. ”Nu kemur einhver að norðan“, sögðu krakkarnir. En samt * sjá enn. Það var lieldur ekki von. Nú kæmi enginn niður Sniðin vegna hörku, heldur færi hann ofan 1 Dalinn og kæmi síðan neðri leiðina og heim yfir Engjarnar. A]]t í einu hillti undir einhverja þústu uppi á Engjabrúninni. ún var ekki ýkjaliá í lofti, en fyrirferðarmikil. Allt að því hdn mikil á þverveginn og á hæð. Hún fór afar hægt, en mjak- ' “r engan a ferðamaður

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.