Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.10.1949, Qupperneq 61
EIMREIÐIN Helgi Valtý sson: ^roiining örbirgðar °<? æviníyra-. Hríðarhraglandi gnauðaði um fannhvítar hlíðarnar. Allt var- 61111 ® kafi í snjó. Rifahjarn á liæðum og liryggjum, en þæfings- °færð í öllum dældum. Komið var fram á einmánuð, og dagarnir 'eknir að lengjast, svo að um munaði. títistörfum var lokið, og piltarnir komnir inn frá gegningum. Stúlkurnar sátu við vinnu *uia. Rokkar voru þeyttir og kambar dregnir, vefur sleginn, og lnn ;l milli heyrðist kliður tifhraðra bandprjóna. Gömul kona feri ser og raulaði við prjóna sína. Og svo fóru stúlkurnar að 8>ngja við rokkinn. Krakkarnir voru á víð og dreif urn baðstofuna. ^1,111 til þægðar, önnur til óþægðar. Það er oft þröngt um sex—sjö rakka á mismunandi reki inni í baðstofu, er allir aðrir sitja Vlð vinnu sína. t*ráinn, stóri hundurinn spakvitri, lá fram á lappir sínar í 'bfaskotinu og blundaði. Hann átti sýnilega sína drauma. Nú V ar ^ami tekinn að reskjast. Allt í einu hrökk hann við, leit upp °g lireyfði eyrun. Síðan reis liann á fætur og gekk fram að bað- Stofudyrunum og opnaði þær. Hann var ætíð sjálfbjarga við a ^ar skellihurðirnar. Elztu börnin fylgdu ósjálfrátt á eftir honum 1,1 á hlaðið. Og þá hlupu öll hin á eftir. — Þráinn settist í lilað- ' arpann og horfði upp til hlíðarinnar. Svo rak hann upp tvö—þrjú góðlátleg bofs og horfði stöðugt í sömu áttina. ”Nu kemur einhver að norðan“, sögðu krakkarnir. En samt * sjá enn. Það var lieldur ekki von. Nú kæmi enginn niður Sniðin vegna hörku, heldur færi hann ofan 1 Dalinn og kæmi síðan neðri leiðina og heim yfir Engjarnar. A]]t í einu hillti undir einhverja þústu uppi á Engjabrúninni. ún var ekki ýkjaliá í lofti, en fyrirferðarmikil. Allt að því hdn mikil á þverveginn og á hæð. Hún fór afar hægt, en mjak- ' “r engan a ferðamaður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.