Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 66

Eimreiðin - 01.10.1949, Síða 66
eimreijin' Enn um silfursalann og urðarbúann. Eftir Halldór Stefánsson- Það hefur jafnan vakið atliygli og umtal, og þótt vera liarm- sögu atburðir, er menn liafa beðið líftjón í hríðum og liarðinduni á leið yfir fjöll og firnindi. Þegar frá h'ður, tekur að „fenna í sporin. Minningin um atburðinn smágleymist og fellur að lokuni í gleymskunnar hyl. En síðar geta þó slíkir gleymdir eða hálfgleymdir atburðir risið úr gröf gleymskunnar í litskrúði þjóðsagna og ævintýra, magn- aðir af óhugnaði grunsemda um ódáðaverk, og svo loks fágaðir af skáldlegu hugarflugi. Á þenna hátt hefur farið tim meir en aldar gamlan atburð, er umferðarsali glysvarnings einn mun hafa farist á leið yfir Smjör- vatnsheiði. 1 nýútkomnu minningariti Ara sýslumanns Arnalds er til upp- fyllingar aðalefninu m. a. frásögn um þenna harmsögu atburð, til orðin og lituð á þann fjölskrúðuga hátt, sem að framan getur. Frásögn sína nefnir hann: Silfursalinn og urðarbúinn. Htin liafði birzt áður í útvarpi og tvisvar á prenti; er því víðkunn. Umferðarsalinn er látinn liverfa á leið milli Fossvalla og Kirkju- bæjar. Þetta á að liafa gerzt á gamlársdag árið 1830. Er látinn liggja grunur að því, að bóndinn á Fossvöllum hafi unnið á „Silf- ursalanum“ á gljúfurbarmi Jökulsár, austanvert, og urðað hann þar. Þetta á að hafa gerzt í logndrífu, en hjarnfreðin jörðin undir lognfölinu. Tilgreindir eru Iieimildarmenn frásagnarinnar, S manns, allt mætisfólk, hinir elztu þeirra fæddir u. þ. h. 10 árum eftir hvarf umferðarsalans. Augljóst er, að söguritarinn hefur ekki hirt um, að frásögnin hefði á sér sannsögulegan blæ. Þannig lætur hann umferðarsal-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.