Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Side 75

Eimreiðin - 01.10.1949, Side 75
EIMREIÐIN gúst H. Bjurnason: — SAGA MANNSANDANS, Kvk. 1949 (HlaSbúð). Prófessor <lr. Ágúst H. jarnason er nú kominn á þann ald- Ur liyggja mætti, aö starfsþrek og 'lattur væri jiokkuð tekiö að dvína, v* ekki hefur hann legið á liði s'nu 11 ævina. Það er því injög gleði- leKt að sjá það svart á hvítu, að SSI ágæti vísindainaður og fræði- I la'^Ur er ennþá í fullu fjöri, — I * Ur nu sent frá sér tvær s'.órar æ *ur, liinar fyrstu í niiklu ritsafni. æ Ur þessar nefnast Forsaga manns °? Tnenningar, 184 bls., og Austur- "'l’ U*. Allt ritsafnið nefnist ‘fag“ tnannsandans, og í formála fyrir ^rra bindinu lofar prófessorinn fjór- 11 kt'tdtnn í viðbót og ef t!l vill 'tteiru. eru tnn það hil 40 ár síðan a"‘* höfundur gaf út nokkrar ágæt- fræðíhækur um saina efni og hér ff. ð uni. Fjöldri greindra og oðleiksþyrstra inanna hafa lesið f?asar ftækur, fólk af ölluin stéttum ^^u^aKsins, og mikið af því, sem ( ^a ^tér veit um uppruna lífsins 18,YhCÍm8Ín8 ^ra Vlsindalegu sjónar- Y* *’ truarhrögð í Austurlöndum og osturlöndum, gríska heimspeki og j . art tlma heimspeki, er runn'ð frá 'ttm ijósu og skilmerkilegu bókum pr?f- A. H. B. 1 formála fyrir I. hindi segir liöf- ttfdur m -i . m -• “• „Iruin er, eins og vitað er, ærið margvísleg, en v.’ðast her liana þó að sama hrunni ... oft- ast nær er um að ræða einhvers kon- ar sköpun eins eða fleiri goðmagna, reynsluskóla í þessu lífi og ýiniss kon- ar sælu- eða kvalastaði annars heims. Það er hennar ráðning á heimsgát- unni ... En er menn tóku að efast um þessar trúarlcgu skýringar, spratt hcimspekin upp úr trúarliugleiðing- unum. Einnig heimspekin liefur reynt að skýra tilveruna á ýmsa vegu út frá efni og anda eða hvorutveggja, og liún hefur reynt að heita skyn- samlegum rökum við þessar skýr- ingarlilrauiiir sínar, en þó liafa þær tíðum reynzt ónógar eða brotið i hág við einhverjar augljósar staðreyndir. Heimspekin hefur tíðast á huga-flugi sinu rekið sig á eitthvcrt hlindsker veruleikans, og þar liafa flest loftför liennar liðast sundur, eða hún liefur týnt sér í siniii eigin hugsanaþoku“. Þetta er sannarlega lítillátleg og lireinskilin játning hcimspekings á heimspekinni! Það er auðvitað, að vísindin lialda áfrain á sinni hraut í leitinni að saniilcikanum. Á. H. B. segir, að útlit sé fyrir, „að visindin fái aldrei að fullu ráðið fyrstu rök tilverunnar eða hinztu afdrif hennar, en þá hljóta annaðhvort trú eða lieim- speki aftur að taka við að spá i eyð- urnar“. Með þessu mikla ritverki vill höf- undurinn „gefa íslendingum ofurlítið

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.