Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.10.1949, Blaðsíða 76
312 RITSJÁ EIMREIÐIN sýnishorn af vegferð mannsandans“, — þessari torsóttn leið ex umbra ad astra, frá fyrstu tíó fram á vora daga. 'Þetta er góð og vegleg gjöf, lífsstarf gáfaðs eljumanns, sem um langa ævi hefttr með samvizkuscmi og af heil- um huga lcitað sannleikans og aldrei látið pcrsónulegar óskir eða æsta múgmennsku og tí/.knr glepja sér sýn á vísindabrautinni. Það er áreiðanlegt. að þeir menn, sem vilja fá gott yfirlit uni Jiað, sein menn í dag vita um hinn sýnilega heim, — en hann nær nú að því er sagt er 100.000 milljónir ljósára út fyrir þennan hnött, — um uppruna hans og jarðar vorrar, iim upphaf lífsins og Jiróim þess, um mann:nn frá fyrslu tíð, siðvenjur lians og trú- arhrögð og mcnningima yfirleitt, — allir þessir menn geta hér lesið það, sem færustu vísindamenn nútímans telja réttast í þcssum fræðuin. Próf. Ágúst H. Bjarnason setur þetta allt fram á skiljanlcgan hátt, af mikilli vandvirkni. Þótt liann af lítillæti nefni þessar bækur „ágrip“, þá eru þær mikið meira, er víða fjallað itarlega um efnið, t. d. í trúarbragða- og heimspekisögii Austurlanda, sem er stórmerkt rit, liefur afarmikinn fróð'leik að geyina, á ölluiii sviðum, um þessi fornu menningarlönd. Bók- in Austurlönd er mjög mikið aukin og endurbætt frá fyrri útgáfunni, heilum köflum bætt við, enda hafa fornleifafundir síðastliðin 40—50 ár mjög aukið þekkingu manna á menn- ingu þessara þjóða. Sýnishorn eru nokkur af skáldskap þeirra þjóða, og eykur það mjög gildi bókarinnar, sýnir hugsunarhátt og hugarflug þeirra tíða manna, hinna spökustu, er þá voru uppi. Ekki kann ég allskostar vel við að tala um „trú“ Krists og Páls, vildi heldur nefna það kenningu Krists og guðfræði Páls. Frágangur hókanna cr ágætur, pappír góður og prófarkalestur vand- aður mjög. Margar vel prentaðar myndir prýða bækurnar. Er það út- gefendum til sóma, hve vel þeir hafa vandað til útgáfu þessarar. Þorsteinn Jónsson. SÓL OG MENN. Rvk. 1949. - Vilhjálmur frá Skáholti hefur látið frá sér fara alls þrjár liækur, ein hef- ur komið út í tveim útgáfmn. Greind- ir menn hafa farið lofsamlegum orð- uin um ljóð þessi, en það er nieð þau eins og svo ótal margt, sem nienn hafa ort, um allar aldir, — timinn sker úr um það, hvað lifir og stækk- ar og hvað sofnar og gleymist. Mörg storskáld samtíðar sinnar verða nu að láta sér nægja það að ruinska að- eins á 50 eða 100 ára fres’.i, — þegar efnisleitandi útvarp eða blöð, eða aðrir, vekja þau upp. Þá blómgast þau á ný, nokkra daga, — hæði cg og aðrir finna ilm og angan þess, er þau hafa ræktað, lífgað og hlúð að, við spyrjum: Af hverju hafa þess: skáld hliindað svo lengi? Og svo gleymum við þeim aftur. — Aðeins örfáir útvaldir öðlast hið „eilífa", þ- e. allflestir hugsandi niann, liverra tíma sem er, lialda þeim lifandi, af því að þcir þurfa þess með, sem stórskáldin skildu eftir. Þessi skáld eru með hugsuii sinni og formi, venju- lega hvort tveggja, liafin yfir alla tínia. Þess vegna er það afar heimsku'.egt að segja um lifandi skáld, að hann muni verða stórfrægur eftir 2 eða 3 hundruð ár ! Mjög er liætt við því, að einmitt þau skáhl, sem þetta er sagl um, verði skammlíf, eftir að þa» hafa lagzt í hina jarðnesku gröf, af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.