Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 44

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 44
32 TVÖ KVÆÐI EIMREIÐIN Hugann fangar fjallasýn, fornir dagar þráSir. Minningin í muna skín, meSan lifum báSir. Þegar lileypti í hlaSiS vor, hlýnaSi innan veggja. (Jt í IjósiS lágu spor labbakúta tveggja. Bœjarvarpinn breytti um lit, blómin risu úr valnum. Saman gengum viS á vit vorsins heima í dalnum. Lífi ungu Ijúfan ÓS lindir sungu fjallsins. Æskujirungin lög og IjóS léku á tungu dalsins. MeSan gullin geislatjöld glóSu um tún og haga, þekkti œskan ekkert kvöld, aSeins langa daga. Þá var lundin létt og ör, leikir margir œfSir, látiS ólga æskufjör, allir harmar svœfSir. Okkar tóku enda senn œskudagar heiSir. Börnin vaxa og verSa menn, velja nýjar leiSir. Man eg okkur ]>ótti þá þrengjast heimasveitin. Bak viS fjöllin brúnahá biSu fyrirheitin. Burt úr dalnum leiSin lá, leiSin þyrnum stráSa. Ævintýra- og œskuþrá engan spurSi ráSa. Þó aS týnist frœgS og fé og frami á lífsins brautum, hugurinn á heilög vé heima í grœnum lautum. Æskan líSur okkur frá, elfur tímans streyma. — Bak viS fjöllin blikar á bœjarþilin heima. TRÉ. Þú varst eitt sinn ungur sproti, yfirskyggSur háum trjám, viSasmár og veiklulegur, vaxtarseinn, meS blöSum fám. Risaeikur á þig skyggSu allt í kring þá vermdi sól. Smáir gjalda smœSar sinnar, — smáir fá af stórum skjól. Þú varst ung og þráSir hœrra, þráSir Ijós og rýmra sviS, vildir teygja toppinn yfir tré, sem stóSu þér viS hliS, breiSa úr þínu Ijósa limi, láta víkja skuggans mátt, geta öllum boSiS birginn, baSast sól úr hverri átt. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.