Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 81
EIMREIÐIN LEIKLISTIN 69 Jón Guðmundsson, ritstjóri olfs> telur í grein, sem hann eit i blaðið 28. febrúar 1862 Sv • - StU sýninSar a Skugga- ac,.eini’ aÖ leikurinn eigi að ger- ” a öndverðri 17. öld. Hann hi + ^°..eins hafa gerzt á síðari iaf a somu aldar, á 18. öld eða 0J?v«L á fyrri hluta 19. aldar. hu^ e®Umannatrúin var rík í ekt-Um almenntngs lengi vel og 1 með öllu dauð fram á upp- g.Xlarar elztu manna núlifandi. v tru átti sér nokkra stoð í Umi ÍkanUm' Menn hafa löng' I . lagzt út á liðnum öldum, far'r ^msar sahir> Þó að ekki i nerna fáar sannanlegar sög- s af shku hér á landi. En þar - m sannfræðina þraut, tók myndunarafl fólksins við og uPaði atburðina ævintýra- i 0rna; Þannig orti alþýðan, af ^ nsæj sínu og arfborinni skáld- í a^5, Sem 111111 var auöug af . a ri sinni ytri fátækt og um- muleysi. Og útilegumanna- efnUrnar Urðu fil> en úr þeim i .,1VlÖ smíðaði Matthías sjón- ieik sinn. þ.^ý^mgin á Skugga-Sveini í tikleikhusinu tókst vel- 011 fuliuÍl6g skilyrði eru Þar hin ^ °ninustu, sem völ er á hér ^ .andi til leiksýninga. Útsýnin s-°ræfum uppi, þar sem sumar ^yningarnar gerast, var þó allt þröng. Einkum bar á þessurh s .en§slum á Grasafjallinu í 6. hvnin8U’ sem annars var ein- v er öezta sýningin í leiknum, rilf hlns góða samleiks Rú- ar baraldssonar og Guðbjarg- Um 0rl)iarnardóttur í hlutverk- Haralds og Ástu. Karl- mannleg framkoma einkenndi leik Rúriks, minnti dálítið á Tarzan-hetju í kvikmynd, og Guðbjörg er efnileg leikkona og vaxandi. Sigurð bónda í Dal lék Haraldur Björnsson hressilega og af miklum myndugleik. Valdimar Helgason lék Jón sterka, grobbinn heigul, sem reyndist fullaðsópsmikill hráka- skyrpir fyrir smekk manna. Guddu gerði Nína Sveinsdóttir sæmileg skil, og Gvend lék Bessi Bjarnason og gerði að kyndug- um fáráðling, svo sem til er ætl- ast, en minnti þó miklu fremur á erlendan trúð, svo sem úr Shakespeares-sjónleik, en ís- lenzkan smalapilt. Ævar Kvar- an var prýðilegur í hlutverki Lárenzíusar sýslumanns, söng- maður góður — og aðsópsmikill, eins og sýslumenn eiga að vera. Og Sigrún Magnúsdóttir var eins og kát maríuerla, kvik og kímin í senn, sem Margrét, þjónustustúlka sýslumanns. — Stúdentamir, Helgi og Grímur, voru báðir sæmilegir, en söngur þeirra hefði mátt vera betri. Aðalpersónu leiksins, Skugga- Svein, lék Jón Aðils af miklum krafti og raddstyrk, þó að söng- ur hans væri ekki að sama skapi máttugur. Gervi hans var gott. Yfirleitt var söngurinn veikasta hliðin á þessari leiksýningu, sem annars var hin prýðilegasta og Þjóðleikhúsinu, leikstjóranum, Haraldi Björnssyni, og leikend- unum til sóma. Matthías segir í bréfi til Steingríms Thorsteinssonar frá 17. marz 1862, að hann hafi samið Skugga-Svein (sem hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.