Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Side 81

Eimreiðin - 01.01.1953, Side 81
EIMREIÐIN LEIKLISTIN 69 Jón Guðmundsson, ritstjóri olfs> telur í grein, sem hann eit i blaðið 28. febrúar 1862 Sv • - StU sýninSar a Skugga- ac,.eini’ aÖ leikurinn eigi að ger- ” a öndverðri 17. öld. Hann hi + ^°..eins hafa gerzt á síðari iaf a somu aldar, á 18. öld eða 0J?v«L á fyrri hluta 19. aldar. hu^ e®Umannatrúin var rík í ekt-Um almenntngs lengi vel og 1 með öllu dauð fram á upp- g.Xlarar elztu manna núlifandi. v tru átti sér nokkra stoð í Umi ÍkanUm' Menn hafa löng' I . lagzt út á liðnum öldum, far'r ^msar sahir> Þó að ekki i nerna fáar sannanlegar sög- s af shku hér á landi. En þar - m sannfræðina þraut, tók myndunarafl fólksins við og uPaði atburðina ævintýra- i 0rna; Þannig orti alþýðan, af ^ nsæj sínu og arfborinni skáld- í a^5, Sem 111111 var auöug af . a ri sinni ytri fátækt og um- muleysi. Og útilegumanna- efnUrnar Urðu fil> en úr þeim i .,1VlÖ smíðaði Matthías sjón- ieik sinn. þ.^ý^mgin á Skugga-Sveini í tikleikhusinu tókst vel- 011 fuliuÍl6g skilyrði eru Þar hin ^ °ninustu, sem völ er á hér ^ .andi til leiksýninga. Útsýnin s-°ræfum uppi, þar sem sumar ^yningarnar gerast, var þó allt þröng. Einkum bar á þessurh s .en§slum á Grasafjallinu í 6. hvnin8U’ sem annars var ein- v er öezta sýningin í leiknum, rilf hlns góða samleiks Rú- ar baraldssonar og Guðbjarg- Um 0rl)iarnardóttur í hlutverk- Haralds og Ástu. Karl- mannleg framkoma einkenndi leik Rúriks, minnti dálítið á Tarzan-hetju í kvikmynd, og Guðbjörg er efnileg leikkona og vaxandi. Sigurð bónda í Dal lék Haraldur Björnsson hressilega og af miklum myndugleik. Valdimar Helgason lék Jón sterka, grobbinn heigul, sem reyndist fullaðsópsmikill hráka- skyrpir fyrir smekk manna. Guddu gerði Nína Sveinsdóttir sæmileg skil, og Gvend lék Bessi Bjarnason og gerði að kyndug- um fáráðling, svo sem til er ætl- ast, en minnti þó miklu fremur á erlendan trúð, svo sem úr Shakespeares-sjónleik, en ís- lenzkan smalapilt. Ævar Kvar- an var prýðilegur í hlutverki Lárenzíusar sýslumanns, söng- maður góður — og aðsópsmikill, eins og sýslumenn eiga að vera. Og Sigrún Magnúsdóttir var eins og kát maríuerla, kvik og kímin í senn, sem Margrét, þjónustustúlka sýslumanns. — Stúdentamir, Helgi og Grímur, voru báðir sæmilegir, en söngur þeirra hefði mátt vera betri. Aðalpersónu leiksins, Skugga- Svein, lék Jón Aðils af miklum krafti og raddstyrk, þó að söng- ur hans væri ekki að sama skapi máttugur. Gervi hans var gott. Yfirleitt var söngurinn veikasta hliðin á þessari leiksýningu, sem annars var hin prýðilegasta og Þjóðleikhúsinu, leikstjóranum, Haraldi Björnssyni, og leikend- unum til sóma. Matthías segir í bréfi til Steingríms Thorsteinssonar frá 17. marz 1862, að hann hafi samið Skugga-Svein (sem hann

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.