Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 91

Eimreiðin - 01.01.1953, Blaðsíða 91
EIMREIÐIN RITSJá 79 jóðin eru öll rímuð, eins og tekið r fram í heiti bókarinnar, og meira segja allvel rímuð. Atómljóðin W'imuðu eiga erfitt uppdráttar á ís- andi, eins og jafnan áður, hjá þeim Un®u emnig. Örímaða ljóðið vekur i enduróm í islenzkum hjörtum. Hrafnamál er nafnið á ljóðabók, em ungt skáld, Þorsteinn Valdimars- !°n’ sendi frá sér fyrir síðustu jól. 1 enni eru nokkur kvæði, sem gefa j? 31 v°nir, svo sem kvæðin: í júni, s° a|j<)s> fngi Lár, Söknuður og Heim- Pe i- Er hér viða komizt vel að orði jf skýrri mynd brugðið upp með ör- anm orðum. En slíkt er góðs viti. . tur á móti slær út í fyrir höfund- num í sumum kvæðanna, þar sem lr i heimspekilegum heilabrotum, em enda í mærðarfullri langloku m allt og ekkert. Þarna eru kvæði l^'iðfelUnnm þjóðvísnastil með við- gum í anda vikivaka. Svo er um * Jð I Álfahvammi, sem byrjar Sv°na: Árdegi; Di s kom ég í Álfahvamm. t inskis var að sakna né kvíða. rennur fijétið um dalinn fram. iðurinn barst með blæmun upp til hlíða. y.gtta er snoturt kvæði. Það er efni- R( tU!' 1 ilessum unga höfundi, og ekki eg lokið þessum linum svo, að ég Ipnnist eftur á ævintýrið um j^ga ^ar- Kvæðið er vafalaust um ^ ga tónskáld Lárusson, sem átti á8ana a Vopnafirði um allmörg ár, u Ur en hann lézt. Sjálfur er höfund- j ,nn sengelskur Vopnfirðingur. Ingi er ævisaga í sex setningum og mr þó allt, sem þarf. Þessar sex setnmgar eru svona: Svanur ber und bringudúni banasár. — Það er ævintýrið um Inga Lár. Tærir berast úr tjarnarsefi tónar um fjöll. — Heiðin töfrast og hlustar öll. Sumir kveðja og siðan ekki söguna meir. — Aðrir með söng, er aldrei deyr. Þeir, sem þekktu Inga Lár, finna bezt hve hér er vel komizt að orði. 1 fölu grasi heitir nýútkomin ljóða- bók eftir Jón Jóhannesson, og satt er það, fölleit eru kvæðin flest. Höfund- urinn leitar sér stundum stórra við- fangsefna, en færist þar meira í fang en hann er maður til að ráða við. Bezt tekst honum, þegar hann yrkir mn æskustöðvarnar við Breiðafjörð, en þaðan mun hann ættaður. Bráðum vagga bjartar nætur blómi þinu, föla jörð, flýgur lóa senn um sveitir, senn er vor um Breiðafjörð. Svo byrjar kvæði um vorið þar vestur frá. Og þannig hefst eitt breiðfirzkt skammdegisl j óð: Nú dreymir strönd við dimman hljóm sitt dána gras, sin föllnu blóm, og bláan sand og bleikan völl nú byrgir vetur kaldid mjöll. Sv. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.