Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 39
EIMItEIÐIN ÖRFLEYGAR STUNDIR 19 Hinir dæmdu hlusta á stunur stormsins. „Hann hlýtur að v^ra að skella á með norðanrok og snjókomu með birting- unni, úr því svona lætur í símaþráðunum," segir einhver. Nú heyrist tísta í litla manninum: „Rok og snjókoma í fyrramálið! Já, einmitt! Hí, hí, hí! En hvað ætli það komi °kkur við? Varla þýst ég við, að hann snjói í Víti.“ En hinir taka þessu rausi illa, og Reijonen sparkar í litla rnanninn, svo að hann dettur. Jóhannes stendur orðlaus frammi fyrir bróður sínum, gráti n®r af kvíða. Stóri bróðir er svo undarlegur á svipinn, og sama er að segja um hina mennina. Það er eitthvað hræði- tegt í loftinu, sem vofir yfir og bíður þeirra. Jóhannes finnur botta, og hann langar til að bjarga Villa og þeim öllum, en getur ekkert gert. Honum finnst eins og hann væri negldur með gödduðum nöglum við þenna stað, við þessa stund. >>Nú verður þú að fara, og berðu mömmu ástarkveðju *nína,“ segir Villi að lokum. »En maturinn, sokkarnir?" stamar Jóhannes. Bróðir hans brýtur brauðið með ostinum og skiptir jafnt á milli þeirra allra. Þeir taka ofan höfuðfötin og borða, litli maðurinn einnig, og skríkir nú ekki lengur. Svo fer Villi úr stígvélunum og í sokkana, sem móðir hans hefur prjónað. Hann virðir þá fyrir sér, hreyfir til tærnar, innan í þeim, og segir við Jóhannes, seinlega og loðmæltur: „Þeir eru svo góðir og hlýir, þessir sokkar, eins og allt, sem hún mamma prjónar. Segðu henni það frá mér. Gott var að fá þá, því þó að bráðum sé komið fram í apríl, þá er ennþá kalt á næturnar. Líttu á stígvélið mitt, — það fór niffilkúla í hælinn á því, og hún situr þar ennþá. Hællinn hefði rifnað undan skónum, ef Heikki skóari hefði ekki vand- aö smíðina svo vel. Þetta eru góð stígvél, og ég ætla að gefa her þau, get það þó ekki almennilega ennþá. En nú verð- Urðu að fara, og berðu kveðju til mömmu með þakklæti frá mér.“ Stóri bróðir berst við grátinn. En þá er hurðinni hrundið UPP, og þrumandi rödd skipar: „Allir út! Takið með ykkur skóflur og járnkarla!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.