Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Page 44

Eimreiðin - 01.01.1954, Page 44
24 ÖRFLEYGAR STUNDIR EIMREIÐIN Mínúturnai' líða. Vindlingarnir eru útbrunnir. Föngunum er orðið hrollkalt eftir svitabaðið. Fyrii’liðinn réttir úr sér, stendur beinn og skipar fyi’ir: „Fangarnir raði sér upp með- fram gröfinni! Skotliðar, verið viðbúnir!“ Jóhannes hrekkur við. Nú er ekki lengur um að villast. Þeir ætla að skjóta Villa og alla félaga hans. Jóhannes reynir að skríða undan barðinu. Hann ætlar að grátbæna fyrirliðann um vægð. En hann getur hvorki hrært legg né lið, aðeins starað og heyrt allt, sem fram fer. I tunglsbirtunni, sem nú er meiri en áður, sér hann skot- liðana í röð og fangana gegnt þeim við gröfina. Þeir skjálfa, — og það er ekki eingöngu af kulda. Nábleikar, sinaberar kjúkukrumlur dauðans eru að hremma þá. Síðustu augna- blikin eru hræðilega nálæg og óumflýjanleg. Ó, að mega lifa, þó að ekki væi’i nema einn dag í viðbót, já, eina klukku- stund enn-----------, fá að grafa aðra gröf í freðna jörðina, áður en horfið yrði inn í eilífðina. Guð, vertu okkur líkn- samur! Gefðu okkur fáeinar örskotsstundir enn---------------! ,,Þið þarna!“ öskrar fyrirliðinn. „Standið kyrrir í röð- inni----------. Skotliðar, — tilbúnir!” En aftur riðlast fylking fanganna. Sumir standa í hnipri með hendur fyi’ir andliti, eins og þeir búist til varnar gegn höggi, aðrir falla á kné. Reijonen gamli einn stendur tein- réttur og horfir rólegur á skotliðana. Villi stendur líka upp- réttur, en felur andlitið í höndum sér. Fyrirliðinn er orðinn reiður og öskrar: „Getið þið ekki látið þá standa kyrra og fengið þá til að vera rólega. Guð veit, að þetta er enginn barnaleikur fyrir okkur held- ur----------.“ Reijonen þrífur í hálsmál þeirra, sem fallið hafa og hjálpar þeim á fætur. Villi kemur honum til aðstoðar. Og Juvonen spyr: „Ættum við ekki að syngja?“ Svo hefur hann sönginn. Reijonen tekur undir með sinni djúpu rödd. Hljómfall söngsins töfrar þá. Þeir troða jörðina í takt, alltaf í sömu spoi’um. Þeir máttlitlu taka einnig undir, og allir kyi’ja þrjóskulegir: Gott og vél, við göngum þá til Niflheims og gefumst trauðla upp í hildarleik ....
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.