Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 45
eimreiðin ÖRFLEYGAR STUNDIR 25 Fyrirliðinn skipar mönnum sínum á ný, og þeir lyfta byss- Unum hægt og eins og með hangandi hendi. Jóhannes fylgist með öllu úr fylgsni sínu undir barðinu. Hann hefði ekki getað hreyft svo mikið sem litla fingur, jafnvel þó að einhverri byssunni hefði verið beint að honum. Enn einu sinni þýtur um hug hans sama hugsunin: Nú er úrslitastundin, — á þessu augnabliki. Rótarkvistui' rekst í bakið á honum. En hann getur ekki fert sig til. Hann verður að halda áfram að stara. Takt- föst fótatökin og sorgþrungið lag söngsins bergmálar í auðn- Wni. Stígvél hinna dauðadæmdu rísa og falla í takt, líka stígvélin hans Villa, þau sem hann Heikki skóari gerði.------ — Byssuhlaupunum hreyfingarlausum er beint að föngunum. Rúmtak þessarar örskotsstundar er ægilegt. Fyrirliðinn lyftir UPP hendinni. Hermennirnir spenna upp bóginn á byssum sínum. Aðeins örlítið tak eftir og skotið ríður af, mátið er sett frammi fyrir hliðum eilífðarinnar. Riffilhlaupin stara á fangana svörtum, miskunnarlausum augum. Þeir stara á móti þrjóskulega, halda áfram hergöngunni í sömu sporum og syngja fullum hálsi: Gott og vél, við göngum þá tíl Niflheims og gefumst trauðla upp i hildarleik, .... „Skjótið!" Rauður eldflaumur leiftrar úr byssukjöftunum. Drunurnar frá skothríðinni skella eins og þung ölduföll út yfir mýraflák- ana, þrymja og drynja í fjarlægum fjöllum handan við þá °g brotna svo aftur á freðnum völlunum, eins og stórbrim a ströndu. Jóhannes fellur flatur til jarðar. Hann hefur misst með- vitundina. Þegar hann raknar við, er hann stirður af kulda. Honum tekst þó með erfiðismunum að skríða út úr fylgsni sínu og kemst á fætur. Á staðnum, þar sem fyrir stundu Var djúp gröf, er nú kominn hár haugur. Engin lifandi vera er nú sjáanleg lengur. Mýrin og öll hin mánabjarta veröld nmhverfis er í eyði og tóm. 1 mjöllinni sér hann förin eftir hermennina, sem horfnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.