Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 46
26 ÖRFLEYGAR STUNDIR EIMREIÐIN eru aftur heim til stöðva sinna. En för stóra bróður og félaga hans finnast hvergi, — þau liggja á leyndum slóðum. Stóri bróðir og félagar hans eru niðri í gröfinni undir moldarhaugnum. Jóhannes grætur hástöfum, þýtur að gröfinni og reynir að grafa með höndunum í nýorpna moldina, sem þegar er farin að frjósa. * * * * Þetta gerðist um nótt snemma vors. Aðrar nætur og aðrir dagar höfðu fylgt í far hennar, orðið að árum og áratugum, örskotsstundir höfðu runnið upp, liðið hjá, og aðrar tekið við af þeim. En nú koma þessar stundir aftur. Stóri bróðir og félagar hans liggja nú þarna. Reijonen heldur krepptum hnefa um tóman eldspýtustokk. Og á fótum stóra bróður getur að líta stóru stígvélin, sem lyftust og féllu á helgöng- unni. Innan undir þeim eru nýju sokkarnir, sem mamma heitin prjónaði. Hann, litli bróðir, er orðinn gamall maður, en stóri bróðir er ennþá tvítugur----------------. Jóhannes veit varla sitt rjúkandi ráð. Hann þreifar um andlit sér og horfir á knýttar hendur sínar. Hann er orðinn gamall maður. En stóri bróðir er ungur, kominn úr tilveru- leysi tímans, — frá löngu liðinni örskotsstund-------------------. Jóhannes verður að láta aftur augun til þess að komast til sjálfs sín, vakna aftur upp í nútímanum. Nei, nú er hann ekki lengur undir barðinu, vornóttina köldu fyrir löngu síðan. Stóri bróðir er kominn úr tilveruleysi timans, og sólin skín á andlit hans aftur eftir þrjátíu ár. Þarna lágu þeir allir með tölu, og mildur friður hvíldi yfir ásjónum þeirra. Jóhannesi fannst eins og þá langa til að brosa og segja: „Jarðlífið er aðeins örskotsstundir, jafnvel þegar það er sem kvalafyllst. Sorg og gleði, sigurvíman jafnt og sár von- brigðin, allt er þetta aðeins hverful mýraljós, örsnögg leiftur á sæ eilífðarinnar. Ekkert er óskeikult og ævarandi nema eilífðin ein---------- Sv. S. þyddi. [Með alþjóða-einkarétti. Öll réttindi áskilinl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.