Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Side 47

Eimreiðin - 01.01.1954, Side 47
Á himbrima-slóðum. H imbrima-söngur. I. Ég las nýlega í blaSi („Dagur“, 9. jan. ^954) skemmtilega frásögn um það, að grein- arhöfundur hefði heyrt „ástaljóð himbrim- ans, sungin á Þingvallavatni síðastliðið sum- ar er bárust nú hingað gegnum brezka útvarpið í Lundúnum. Flutti þar kunnur »fuglamaður“, Ludwig Koch að nafni, mjög skemmtilegt erindi um Islandsför sína í fyrra sumar „og lofaði hlustendum að heyra til himbrimans og íslenzkan þrastaklið". Mér þótti frásögn þessi svo ágæt og skemmtileg, að ég tók að rifja upp fyrir mér kynni mín af þess- um einkennilega litfagra og glæsilega fugli, sem bæði er gamall yinur minn og nágranni um nokkurra ára skeið. Mun ég víkja að því síðar í grein þessari. f áðurnefndri blaðagrein var einnig skýrt frá því, að Koch hefði dvalið „fimm sólarhringa samfleytt úti í litilli eyju í Þing- Vallavatni til að ná söng himbrimans“. Og þessi mikla þolin- Uiæðivinna „gaf í aðra hönd útvarpsefni í örfáar mínútur. En það var líka gott efni og skemmtilegt, og rétt eins og himbrima- hjónin væru að dúettsöng sínum inni í stofunni hjá manni . . .“ Mér þótti þetta bæði mikil frétt og fögur og dáðist að hinni tniklu þolinmæði Bretans að leggja svona mikið á sig til að heyra fuglinn syngja og ná rödd hans á segulband. Stafar þetta ni. a. af því, að mér hefur ætíð reynzt fremur auðvelt að fá himbrima til að syngja, hafi ég komizt í kallfæri við hann. Margoft hefur hann „sungið tvísöng“ með mér, og stöku sinnum hef ég komizt í talfæri við stóran hóp umhverfis mig, þar sem allir hafa sungið fullum hálsi. Mun ég einnig víkja að því síðar. Ég hef margsinnis haft hina mestu skemmtun af fugli þess- um, bæði sökum þess að hann er einhver litfegursti fugl, sem GuSni SigurSsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.