Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Síða 55

Eimreiðin - 01.01.1954, Síða 55
fiœttir um erfendaí' !óLmen n tir„ III. Ungverskar bókmenniir. Fyrsta bók, sem prentuð var í Ungverjalandi, Chronica Hungar- 0rum, kom út árið 1473, og er tæpast að ræða um sjálfstæðar ungverskar bókmenntir fyrr en á 15. öld. í fyrstu voru þetta eingöngu rit trúarlegs efnis, og kveður mest að bókum fransiskana- munksins Pelbart de Temesvár (1435—1504), sem ritaði á latínu, eins og þá var tíðast. En fyrstu veraldlegar bókmenntir Ung- Verja eru sagnrit og annálar, svo sem frásagnimar af því, er Magyarar lögðu undir sig Ungverjaland snemma á 13. öld og saga landsins til 1330 eftir Markús múnk. Elztu ljóð Ungverja eru flest trúarlegs efnis, enda hafði kirkja iandsins ímugust á öllum öðrum kveðskap og varnaði honum út- ^reiðslu. Meðal helgiljóða frá 15. öld eru frægust Helgiljóðin um höilaga Katrínu af Alexandríu, sem er langt kvæði, yfir 4000 línur, °g saknaðarljóð um Matthías konung (d. 1490). Ennfremur eru kunn frá þessum tímum tvenn söguljóð: Orrustan við Szabacs (1476), og Sigursöngur Pannoníu (1526). A endurfæðingartímabilinu urðu nokkrar framfarir í bókmennt- um Ungverjalands, og þá er það, sem rithöfundar fara að leitast við að losna undan valdi latínunnar, sem hafði verið aðalritmálið. Matthías konungur (1458—1490) átti mikinn þátt í að ryðja hug- sjónum endurfæðingartímabilsins braut í Ungverjalandi. Hann safnaði lærdómsmönnum, skáldum og listamönnum að hirð sinni, °g bókasafn hans hið mikla (,,Corvina“) varð frægt víða um heim. Með siðbót Lúthers beindust bókmenntimar inn á nýja braut í Ungverjalandi, svo sem annars staðar í Evrópu. Ádeilurit gegn katólskum kenningum urðu tíð. Prestamir sömdu einnig og þýddu ^uikið af sálmum í prótestantiskum anda, og á þessu tímabili var Eiblían öll þýdd á ungversku og kom í fyrsta sinn út á því máli árið 1590. Jafnhliða þessum bókmenntum blómguðust aðrar veraldlegs efn- is, þrátt fyrir andstöðu kirkjunnar gegn þeim. Einkum voru það
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.