Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 67

Eimreiðin - 01.01.1954, Qupperneq 67
Um þjóðsögur. Valtýr á grœnni treyju og Galdra-Manga. — Fáein orð til athugunar um myndun þjóðsagna og örnefna. — í 4. hefti Eimreiðar 1953 ritar fræðimaðurinn Benedikt Gíslason írá Hofteigi langa og athyglisverða grein um þjóðsöguna „Valtýr a grænni treyju“ og gerir mjög virðingarverða tilraun að grafa til botns í efninu, án þess, eins og vænta má, að finna kjamann eða sannleikskornið um uppruna þjóðsögunnar: af hverju hún myndaðist og hvernig, en fyrir því eru hvergi nokkrar ritaðar heimildir finnanlegar í fornum bréfum eða málsskjölum, hvorki 1 alþingisbókum, dómabókum eða annálum. B. G. telur þjóðsöguna Ura Valtý á grænni treyju hafa við sannsöguleg rök að styðjast, eu það er mjög hæpin ályktun, enda leitar hann sig uppgefinn, ~~ „trúir fast, en skortir sann“. Þjóðsaga þessi, um Valtý á grænni treyju, ber öll einkenni þess að vera uppdiktuð eða samin utan sinnar sveitar eða héraðs, af einhverjum óþekktum ferðalang, sögumanni eða umrenningi, út af einhverri byggðarymt, óljósum grun, frásögu eða dylgjum — °9 síðan flutt inn í heimahagana — og verða þá heimahagamir að taka við sögunni, hvort sem þeim líkar betur eða ver, ala hana UPP, næra hana og fóstra eins og sitt eigið afkvæmi. Það hafði enga þýðingu að andmæla á þeim tímum — aðeins til þess að festa lygasöguna í sessi og gera hana rótgróna og óvéfengjanlega. >.Það munar ekki svo mjög um einn blóðmörskepp í sláturtíðinni", °g minnist B. G. þessa máltækis, en hefði þá jafnframt átt að minnast þess, að sagan um Valtý á grænni treyju (tvo Valtýra, meira að segja) gerist á sama stað, í sömu hreppum og sömu sýslu og nákvæmlega á sama tíma og fréttimar bárust sem ákafast út af Wíums- og Sunnevumálunum, ásamt óvættum, er hrápu menn, og ágætum draugum og alþýðlegum, sem ekki fóru í manngreinarálit, en ræddu dægurmálin jafnt við yfirmenn og undirgefna eins og jafningja sína. — Það er víðar en á íslandi, sem sögur hafa verið smíðaðar utanhéraðs og það ágætar þjóð- sögur, síðan fluttar heim hreppaflutningi og gefnar til eignar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.