Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1954, Blaðsíða 73
EIMREIÐIN UM ÞJÓÐSÖGUR 53 bjarnarsonar, er lagði fram tuttugu tugi stórhundraða í fasteign- um og lausfé til bús þeirra. En fyrir verzlun við Hollendinga, sem Páll var eitthvað viðriðinn, en þetta var á háeinokunartímanum, Var hann dæmdur frá embætti og eignum árið 1680. Konungur linaði þó hegninguna, að því leyti, að Páll skyldi eftir amtmanns- alyktun borga til Bessastaðakirkju drjúga fjárhæð og skila til kóngs umboðsmanns „öllum kostulegustu skinnbókum og handrit- um, er fyrirfinndust og fengist kynnu í hans sýslum“. Giltu þessi sömu ákvæði einnig í öðrum landshlutum: „að safna skyldi um Island allt þeim beztu og kostulegustu skinnbókum og handritum, er þar væri að finna og fengist gætu til kaups eða gjafa til handa óanakonungi". Þessi bóka- og handritasöfnun til handa Danakonungi varð vel 111) og safnaðist mikið af fágætustu handritum, hrein konungs- gersemi. Stóð söfnunin yfir í tvö ár, til haustsins 1682, að margir hestburðir úrvals skinnbóka og handrita voru sendir út til Dana- konungs með Höfðaskipi (Spákonufellshöfða). Mælifellsannáll segir frá þessu með eftirfarandi orðum: „Var mælt, að eigi hefði 1 mörg ár ríkara skip siglt af íslandi." Þetta „ríka“ skip týndist a útleið með öllum farmi og fólki, þar á meðal nokkrum íslenzk- Um farþegum, og var sonur Þorleifs Kortssonar, þess illræmda galdrabrennara, þeirra á meðal. Konungsskuggsjá Galdra-Möngu hefur þó ekki verið með í þess- aru farmi, því að hún kemur fram 20 árum síðar í handritasafni Arna Magnússonar í Kaupmannahöfn. í eldhafinu mikla, skömmu eftir dauða Galdra-Möngu, þegar mikill hluti Kaupmannahafnar hrann 1728, og stór hluti Árnasafns fórst i eldinum, segir vest- fírzk þjóðsaga, að fjörgömul kona hefði sést koma með bók út úr bálinu. Konan hvarf, en bókin lá eftir og reyndist vera Kon- ungsskuggsjá Þórðar galdramanns, þess er brenndur var, föður Galdra-Möngu, sem nú í annað sinn var að bjarga bók föður síns frá eldinum. En Árni Magnússon fékk bókina frá Snæbimi Pálssyni (Mála-Snæbirni), er var sonur Páls sýslumanns í ísa- f jarðarsýslu, sonar Torfa prests á Kirkjubóli, þess sama, er Galdra- Manga gaf Skuggsjárhandritið. Árni Magnússon hefur sjálfur skrifað á bókina: „Snæbjörn Pálsson sagði mér á Alþingi 1702, að ég mætti bíhalda því“ (þ. e. handritinu). Innan í þessu ein- laki Konungsskuggsjár stendur skrifað á „spássíu", „að séra Torfi hafi fengið bókina til eignar frá erfingjum Þórðar Guð- hrandssonar í Munaðamesi hinn 4. marz 1664.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.