Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Page 77

Eimreiðin - 01.01.1954, Page 77
EtMREIÐIN UM FENGITlMANN 57 þar sem ljós loguðu alla nóttina, til að fæla burt sjakalana frá sauðfénu. Bezti tíminn til að hleypa til ánna var snemma á morgnana, meðan enn var svalt í veðri eftir nóttina. Þá voru hrútarnir að- sópsmestir og ærnar móttækilegastar. En eftir að heitur sumar- rindurinn var runninn á og sól komin hátt á loft, varð fénaður- ®n hálfmáttlaus af hitanum. Hleypt var til með mikilli ná- kvæmni, kynheztu hrútarnir notaðir við vænstu ærnar og kyn- blendingar við kynblendinga. 1 lok mjaltatímans voru allar ærn- ar skráðar með vísindalegri nákvæmni, skýrsla gerð um mjólkur- tíiagn þeirra og lömb og ánum flokkað í deildir með tilliti til þess, hvaða hrútar hæfðu hverri deild bezt. Svo tókum við á hverjum morgni einhvern hrútinn, bundum poka um lendar hans, til þess að gera hann hættulausan, og hleyptum honum 1 ærhópinn. Þar hafði hann það hlutverk að leita uppi þær af anum, sem móttækilegastar voru, en síðan voru þær teknar úr björðinni, hafðar sér og þangað til þeirra hleypt þeirra útvalda ^aaka, tvisvar á dag, samkvæmt skráningunni. En á öðrum tím- um dagsins voru hrútarnir hafðir aðskildir frá ánum, í vegg- háum króm, og mátti heyra allan daginn í þeim árangurslaust ]armið og hornabrakið, er þeir renndu sér á járnhliðin, til þess að reyna að brjótast út frá einlífinu í krónum. Þenna morgun hleyptmn við bezta hrútnum okkar í hópinn. betta var stór, mórauður hrútur, svartur um snoppuna, mesti hurðaskrokkur og hornin ótrúlega margundin. Ég girti hann lendapokanum, hélt aftur af honum með því að toga vinstri hendi 1 annað horn hans, aftur á bak, meðan ég opnaði rennihurðina ftieð þeirri hægri. Þegar mér hafði tekizt að opna, sleppti ég honum lausum, og var allt þetta brambolt mitt hlægilega líkt því, sem sjá má hjá þriðja flokks nautabana á hringleiksviði. Hrútsi hentist fram í réttina, eins og frísandi hestur, stað- næmdist svo snögglega, með hausinn niður við jörð, og krafsaði æðislega með framfótunum. Svo varð skrokkurinn á honum allur stífur, og hann reigði sitt hornum krýnda höfuð aftur á bak, en úr svipnum logaði takmarkalaus girnd, er hann flennti upp nas- irnar, svo að skein i hvítan tanngarðinn, ataðan heyi og höfrum. Með snoppunni, sem flenntist í sífellu sundur og saman, þefaði hann af ánum og svalg í sig æsandi lyktina af þeim, renndi sér
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.