Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Page 83

Eimreiðin - 01.01.1954, Page 83
EIMREIÐIN MÁTTUR MANNSANDANS 63 Utan og ofan við meðvitund einstaklingsins. Frá þessari æðri uppsprettu streymir í sifellu kraftur andans og úthellist yfir það tilverusvið, sem við lifum á, og það er undir því komið, hve opin við erum fyrir þessari úthellingu, hvort eða hversu uiiklu við getum veitt móttöku af hennar blessunarríka krafti. Eins og ungbarnið þroskast frá bernsku til æsku og síðan til fullorðinsaldurs, þannig öðlast andi vor æðri hæfileika með vaxandi þroska og getur með þeim stjórnað og þjálfað líkam- ann, gert hann að mikilvægu tæki í þjónustu hins æðsta, full- konmu tæki, sem starfi í samræmi við kröfur andans, en dragi hann ekki niður. Sé þetta samræmi í athöfn líkama og sálar, verður starfið auðvelt og lífið létt, við verðum full áhuga og eldmóðs og berum 1 brjósti ást og virðingu fyrir öllu, sem lifir og leitar í ljósið umhverfis okkur. Svo er hamingjunni fyrir þakkandi, að til er fjöldi fólks, sem lifir lífinu í þessum anda, og hin heilsuvekjandi ahrif þess á umhverfið verða aldrei nógsamlega vegsömuð. En svo er líka til fjöldi fólks, allt of mikilli fjöldi, um það munu lesendurnir mér sammála, sem hafa eymd og óánægju að föru- Uautum, og valda eymd og óánægju öllum þeim, sem þeir um- gangast. Þetta fólk þarfnast daglegs skammts af því kryddi fyrir salina, sem læknar öll mein. Þetta krydd er einfalds eðlis og gert af tveim þáttum, sem allir eiga einhvern vott af. Þetta tvennt er ímyndunaraflið og viljinn. f þessu tvennu er fólginn sa máttur, sem gert getur kraftaverk, enda hvort tveggja guð- legs eðlis. ímyndunaraflið er frjálst. Því verða engin takmörk sett, hvorki af umhverfi því, sem við lifum í, né stöðu okkar í þjóðfélaginu. Engin utanaðkomandi öfl fá hamið það. Þar sem það er, eigum við yfir sköpunarafli að ráða. Þær myndir, sem ímyndunaraflið skapar, getur viljinn magnað og gætt lífsorku, svo að úr verði fullkominn veruleiki. Enginn eiginleiki mannsins er mikilvægari en ímyndunaraflið, mátturinn til að móta í huganum framtíðina °g gera að veruleika. Maðurinn er fjötraður í því umhverfi, sem hann sjálfur skap- ar sér. Þetta er óhagganleg staðreynd. Við erinn bundin þeim takmörkunum, sem við sjálf setjum okkur: lifum í því andlega andrúmslofti, sem við sjálf sköpum okkur með eigin ímyndunar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.