Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Page 84

Eimreiðin - 01.01.1954, Page 84
64 MÁTTUR MANNSANDANS eimreiðin afli. Omar Khayyam segir um þá fjötra vínsins, sem ímyndunar- afl hans hefur bundið honum: Gef mínu lífi, er líður, vínber rauð, og lauga tjaldbúð þess, nær hún er auð. Mitt líf skal vefjast laufi af þrúgnameið. Hjá lundi rósa hvíli bein mín dauð. Sköpunarmáttur ímyndunaraflsins opinberast í hugsjón. Hugs- aðu þér hvers konar maður eða kona þú vilt vera. Láttu ímynd- unarafl þitt dvelja langdvölmn við hugsjónina um fyrirmynd þína. Ef þér finnst henni í einhverju ábótavant, geturðu breytt henni, aukið við hana eða endurbætt, og þegar þú ert orðinn fullkomlega ánægður með hana, þá gefðu henni líf og form með viljaorku þinni. Beindu vilja þínum að því að útiloka allt, sem kemur í bága við eða tefur þá hugsjón, sem þú hefur byggt upp, og láttu alla hugsun þína og hegðun mótast í samræmi við það, sem þú vilt skapa. Þetta kostar áreynslu og stöðug- lyndi, en þú verður að muna, að máttur viljans eykst og styrkist við hverja áreynslu og hverja nýja tilraun, sem þú gerir. Hundruð bóka hafa verið skráðar um eflingu viljans. Ég lief lagt ríka áherzlu á það í bókum mínum, MáttarvÖldin og Örlög og endurgjald, að til þess að koma hugsjón í framkvæmd, þarf ótrauSan og stáÖfastan vilja. Enginn nær settu marki nema að leggja sig allan fram, og það erfiði, sem í það fer að efla og temja viljakraft sinn, ber dýrmætan ávöxt, því að ég endurtek það, að þú getur öðlazt það, sem þú vilt og gert þaÖ, sem þú þráir, ef þú greiSir gjaldiS, en þaS gjald er áreynsla. Hugkvæmd, sem viljinn skapar, heldur áfram að verka, unz orka hans er þrotin. Þess vegna verður að endurnýja hana í sífellu, eigi hugkvæmdin að vara og verða að venju. Við hverja nýja endurtekningu minnkar mótstaðan, sem þarf að yfirstíga. Þess vegna er þrautseigjan og þolgæðið dýrmætir hæfileikar og mikilvægustu förunautar viljans. Robert Hichens segir á einum stað í ritum sínum: Hvergi opinberast guðdómurinn með jafn dásamlegum hætti og í viljastarfsemi mannsins. Sálarfræðin fjallar meðal annars um athafnalíf mannsins, en hún er gagnslaus fræði nema að hún kveiki í manninum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.