Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1954, Side 85

Eimreiðin - 01.01.1954, Side 85
eimreiðin MÁTTUR MANNSANDANS 65 löngun til að stjórna athöfnum sínum og beina að göfugu marki, til þroskunar sjálfum honum og mannkyninu í heild. Ég vona, að ég hafi bent á hvernig sálarfrasðin geti komið að notum við að ná þessu marki. Mannshugurinn er óþrotlegt rannsóknar- efni í þessu tilliti, af þeirri einföldu ástæðu, að hann er brot af opinberun alheimsandans hér á jörð. Ef þú þráir að verða frjáls í æðsta skilningi þess orðs, þá verðurðu að skilja þann sannleika, að þú sjálfur, þinn innri maður, þitt eigið ego, er ekki aðeins stjórnandi líkama þíns, heldur einnig huga þíns °g sálar. Sú hugsjón, sem þinn innri maður magnar, verður að veru- leika í sálarlífi þínu. Með mætti viljans gerir þú hugsjónina að staðreynd í heimi skynjananna. Það má líta svo á, að alheims- andinn sé á þessari stundu og á öllum tímum að vinna þrot- laust að sömu áætluninni, þeirri, að gera hugsjónina að veru- leika. Sú hin fullkomna hugsjón er til orðin í vitund guðs og borin fram af vilja hans lil að opinberast. Út frá þessu sjónar- niiði vil ég hasla sálarfræðinni völl innan þeirra vísinda, sem eg nefni hina himnesku, konunglegu iþrótt. Fyrir nokkrum áratugiun lét höfundur þessarar bókar hljóð- úta nokkrar ávarpsgreinir með tilheyrandi tónlist, til leiðbein- tngar í þeim efnum, sem hér hafa verið rædd.* Lífið byrjar þar, sem bókum lýkur. Líf þitt tekur að blómg- ast og bera ávöxt, er þú lest þessi lokaorð og leggur þér á hjarta það grundvallarlögmál réttrar hugarstarfsemi, að orka magnast af hugsun. Varastu að bera öfund í brjósti til nokkurs manns, því að öfundin er undirrót hins illa og kemur jafnan þeim í koll, sem elur hana með sér. öfundin er eins og eitruð sníkju- jurt, sem vefst að meiði kærleikans, kæfir vöxt hans og veldur visnun í rót hans. Kærleikurinn getur ekki dafnað meðal ann- arra en jafningja. Grimdvallarlögmál fyrir farsælu samlífi mann- anna er glaðlyndi og góðvild, sjálfsvirðing og samúð, einlæg virðing og velvild allra gagnvart öllum. Bók þessari er nú að ljúka, en láttu hana verða þér hvöt til að byrja nýtt líf og þroska þau duldu öfl, sem með þér búa og * Ávörp þau, sem hér um raeðir, er að firina í greinaflokknum Svefnfarir, sem birtist í Eimreiðinni 1938—1939, sjá Eimr. 1939, bls. 116—118. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.