Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 38
Skálcl frá Illiitois eftir Indriða G. Þorsteinsson. Á Kúbu situr einn af frægustu rithöfundum vorra tíma og veiðir fisk oní ketti sína. Sagt er, að um þessar inundir sé hann að ljúka við stórverk um heimsstyrjöldina síðari. Maður þessi er Ernest Miller Hemingway, höfundur bóka eins og Vopnin kvödd, Og sólin rennur upp og Hverjum klukkan glymur, eða Klukkan kallar, eins og hún var skýrð af útgef- anda. Þýðendur fyrrgreindra bóka eru þeir Halldór Kiljan Laxness, Karl ísfeld og Stefán Bjarman. Heming-vvay mun hafa byrjað á bók sinni um stríðið, skömmu eftir að því lauk. Skrifaði hann á Ítalíu, en varð fyrir því óhappi, einu af mörgum, að flís úr patrónubotni fór í annað auga hans, þeg' ar hann var á andaveiðum skammt frá Feneyjum. Slæmska hljóp í augað og hugðu læknar á tímabili, að hvorki yrði hægt að bjarga Hemingway né auganu. Þegar svona horfði, lagði Hemingway stærra verkið til hliðar, en flýtti sér að skrifa aðra sögu um skylt efni, en öllu styttri en þá, sem nú bíður útgáfu- Bók þessa nefndi hann Across the River and Into the Trees. Gagnrýnendur tóku sögunni yfirleitt illa og töldu hana hug- aróra um ástafar miðaldra manns og herbúðaslúður. Ekki verður í fljótu bragði séð, á hvaða undirstöðu gagn' rýnin er byggð á bók Hemingways um Richard Cantwell ofursta. Sagan virðist lieldur góð, þegar tekið er tillit til þess. að henni er öðrum þræði ætlað að vera nokkurs konar graf- skrift á bókmenntaferil manns, sem veit ekki betur en þetta sé það síðasta, sem hann skrifar. Það er að vísu viðkvæmm 1 sögunni, sem sýnilega er sprottin af hinum sérstæðu aðstæö- um og uppgjörinu, sem þeim fylgja, en varla til mikilla lyta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.