Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 30
6 EIMREIÐIN Húnavatnssýslu! Um skyldur til kóngs og kirkju var hver almennilegur maður lagður í einelti, meira að segja troðið upp á mann hvernig svo sem heyjaðist þessurn blessuðum Maríulömbum eða Péturs sem ein lifðu af siðabótina, þau voru það heppnari en Hólafeðgar. Um hitt var síður hirt, að maður með hæfilegu millibili fengi að þvo sig syndlausan í blóði lambsins sem kallað er. Ætti svo öllu lengur fram að fara, hlytu þeir að mælast til að fá það skrifað og innsiglað og' myndu þá fara að athuga sinn gang, sanntrúaðri héruð og söfnuðir sem byggju betur væru vonandi ekki alltof langt undan . .. Frómum öldungi búhyggnum þótti saumað að sóknarpresti fullfast og sumpart að saklausu, sparneytni væri virðingar- verð en allt í hófi bezt lét hann í veðri vaka. Hvernig var það annars í Kana? Þar hafði verið gripið til vatns að vtn- inu þrotnu, hann vissi ekki betur. Væri nokkuð á móti því að tekinn yrði upp sami siður hér í Tjarnarsókn? — Svo sem vitað er skeður það undur í altarisþjónustunni að vín breytist í blóð og fremur þykir mér ólíklegt að al- mættið mundi láta sig muna um óverulegan viðauka svo sem forðum tíð. Hvað sjálfan mig snertir mundi eg kjósa að væta kverkarnar í hverju sem er, í von um árangur vitanlega. Mér finnst séra Sæmundur minn, að þú ættir að reyna blávatnið heldur en hreint ekki neitt. Þegar í hann krappan er komið er freistandi að £ylgja ráði gefnu af góðu hjarta og enn betri fyrirhyggju. Samt var presti um og ó. Hver veit nema kært yrði yfir vatnsveiting- unum? Væri þá verr farið en heima setið. Þar sem til úlfúðar dregur er forherðing hjartnanna hendi nær. Þrátt fyrir tóman sjóð tók prestur því að leita fyrir sér hvort ekki mundi fáan- leg þótt ekki væri nema lítil lögg nothæfra drykkjarfanga» en er sú leit engan árangur bar vék hann sér einn góðan veðurdag að konu sinni: — Sýnist þér ekki eg ætti að hafa tal af prófastinum? — Ger þú það góðurinn, anzaði prestskonan. Ekki leizt prófasti á þá hugmynd séra Sæmundar að fara í Tjömina eftir altarisvökva, eins og hann orðaði það: — Þótt nógu sé af að taka! Það mundi verða frægt, — en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.