Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 60

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 60
36 EIMREIÐIN ótrúlega skömmum tíma að heimta frelsi sitt úr höndum er- lendra valdhafa, blása nýju lífi í allan andlegan gróður og auka fegurð hans og fjölbreytni, efla margvíslegar framfarir á sviði fræðslu- félags- og atvinnumála og bæta hag sinn svo mjög, að hún á nú við að búa betri og hollustusamlegri kjör en flestar aðrar þjóðir heims. Það mundi því með öllu óhagganleg staðreynd, að þó að menningarlíf þjóðarinnar hafi aukizt mjög að fjölbreytni, þá mundu bókmenntimar, með sínum órofa tengslum við tungu þjóðarinnar, sögu hennar, hugsunarhátt, mótun og lífsstríð á liðnum öldum, jafnt blóma sem nauða, vera enn sem fyrr höfuðgrundvöllur íslenzkrar menningar. Menn verða að gera sér grein fyrir því, að eigi íslenzka þjóðin ekki að verða ófleyg> deyja út eins og geirfuglinn, heldur skuli að því stefnt, að hún haldi áfram að vera til og blómgast sem sérstæð og sjálf- stæð menningarþjóð, þá verður hver einasti þjóðfélagsein- staklingur á árum þroska og mótunar og komast í sem allra nánust kynni við íslenzkar bókmenntir að fornu og nýju. 2. Nauðsyn sem allra virkastra aðgerða á þessum vettvangi er mjög bráð og brýn. ísland er orðið stilla í elfi, er skilur tvö höfuðveldi veraldar á sviði stjórnmálalegra, félagslegra og menningarlegra áhrifa. Með margvíslegri og meira og minna markvísri áróðursstarfsemi er beinlínis reynt að villa um heil- brigða skynsemi og dómgreind alls þorra manna, og vitan- lega er hinum ungu og óráðnu hættast í gjörningaþoku áróð- ursins. Framboð erlendra glæpasagna og sorpblaða, sem ein- göngu miðast við gróðasjónarmið samvizkulausra seljenda, fer sívaxandi, útgáfa lélegra skrílbókmennta á óvönduðu xnah færist í vöxt, miðuð við það, að „nú selst á þúsundir þetta, sem fyrr var þrjátíu peninga virði“, fjölmörg sakamála-, kláin- og sorprit koma hér út á vegum aumra mammonsþræla, léleg- ir erlendir og innlendir danslagatextar, miðaðir við hinaý neðri tilfinningastöðvar líkamans, virðast vera vel á vegi með að útrýma hneigð unga fólksins til fagurra ljóða, og glæpa' kvikmyndir og skrípasamkomur, sem til er stofnað ýmist a vegum mammons eða í nafni höfuðforystumanna þjóðarinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.