Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 67

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 67
HÖFUM VÉR EFNI Á AÐ BÍÐA? 43 þarf að glæða í skólanum, og hún mun fleyta barninu langt um skynsamlega skipan setninga og rökrétta hugsun. Og þá er börnunum er orðið yndi að lestri og tekið að þykja gaman að segja frá því í stílabókinni sinni, sem gerzt hefur í sveitinni í sumar eða um daginn niðri á bryggju, úti á höfn eða uppi á leikvelli, þá fer þeim að festast í minni, hvernig orðin eru skrifuð og verða það tiltækt, þegar þau þurfa á þeim að halda í frásögn sinni. Og stafsetningarreglurnar — þá verða þær tkki jafndauður bókstafur og í upphafi. Þá rennur það upp fyrir barninu, að þær geti nú — minnsta kosti sumar — verið anzi þægileg leiðbeining. F.n bókmenntirnar — ætlar þú ekki að koma að þeim? Og auðvitað á að lesa bókmenntir fyrir börn og síðan láta þau lesa þær sjálf, en þessar bókmenntir mega ekki vera neitt torf. Þær verða að vera gæddar fjölbreyttu lífi — og það lífi, sem ekki leynir um of á sér. Hins vegar mega þær alls ekki vera úmerkilegar, hvað þá kjánalegar, og það er síður en svo, að í þessum bókmenntum megi helzt ekki koma fyrir orð, sem körnin hafi ekki heyrt. Nú tala fullorðnir minna við börnin eu áður fyrrum — börnin tala mest við jafnaldra sína — og hvar eiga þau svo að læra málið, ef ekki í skólanum? Sú var Uð og ekki ýkjalangt síðan, að vér vorum mjög fátæk af bama- Þókum. Nú eigum vér mikið af þeim, en sumar þeirra eru þannig, að þær eru börnunum aðeins til forheimskunar. Aft- Ur eru aðrar æskilegt lesefni. En strax og börnin hafa náð 'eikni í að lesa og hlusta á lestur, á að fara að lesa fyrir þau Þókmenntir, sem ekki eru sérstaklega ætlaðar börnum, en Ur>nt er að túlka þannig, að þau geti hrifizt af lestri þeirra. úþg síðan eiga börnin sjálf að lesa slíkar bækur — undir hand- 'eiðslu kennara sinna. Börnin eiga að læra kvæði, en ekki má 'þyngja þeim með skyldunámi á kvæðum — og hvort mundi ekki skynsamlegt að gera þarna mun, eftir því hvernig farið er námsgáfum barnanna og upplagi? En fyrir allan hópinn á lesa kvæði — og öll þurfa þau að fá þjálfun í að lesa sjálf r>niað mál. Það er sem sé að mínum dómi mjög mikilsvert, þau fái tilfinningu fyrir hrynjandi hins bundna máls. hvers vegna ekki skýra fyrir þeim leyndardóma ljóðstafa- Setningar og hendinga og gera leik úr því — jafnvel keppni —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.