Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 69
HÖFUM VÉR EFNI Á AÐ BÍÐA? 45 sóttu og vörðu mál sitt. Ennfremur voru rædd torskilin orð og kenningar. Sá tími og það fólk, sem sögurnar greina frá, varð lifandi veruleiki fólkinu í snævidrifnum torfbænum norð- ur í Hælavík eða Grímsey, austur í Jökuldalsheiði eða Fljóts- hverfi, vestur á Hvallátrum eða inni í Árnabotni, uppi í Kal- uiannstungu eða Næfurholti við Heklurætur. Það fann ættar- tengslin í eðli og hugsunarhætti, því jókst mannvit og mann- þekking, og það gæddist andlegri reisn og lífsþori. Og í hug þess lifðu dásemdir og gátur tungunnar, þessa máls skálda, vígamanna og kvenskörunga sagnanna. Hví ekki láta þetta undur gerast í skólastofu nú á dögum? Saga hinna fyrstu alda íslandsbyggðar yrði engan veginn betur kennd en á þennan hátt, og um leið brygði bjanna yfir alla hina síðari sögu þjóðarinnar. Þarna þyrfti um fyrstu aldirnar aðeins við að bæta nokkrum staðrevndum, sem börn- ln yrðu raunverulega að festa sér í minni — og mundi reyn- ast létt og ljúft að læra. En ekki einungis við kennslu á sögu fyrstu aldanna er unnt að styðjast við bókmenntimar. Jafn- °ðum og sögunni vindur fram, er hægt að birta lifandi mynd- lr. sem skáldin hafa brugðið upp frá öllum tímum — allt til v°rra daga, og verða fleiri og fjölþættari eftir því sem lengra ^íður. Og þarna er ekki eingöngu til skáldanna að sækja. Jafn- Vel hinar fáorðu og oft nöturlegu frásagnir annálaritaranna gefa góðum kennara tilefni til mjög svo lifandi lýsinga, sem festa mundu í minni barnanna hina raunverulegu sögu, hið líðandi og stríðandi líf þjóðarinnar. Hér er hægt að skírskota til fjölmargra dæma, en til þess er ekki tóm. Nú verð ég að víkja að framhaldsskólunum. I barnaskólanum hafa börnin lært að hlusta, lært að segja frá í mæltu máli og rituðu, lært að lesa í heyranda hljóði af ilningi og tilfinningu fyrir efninu — og sagan hefur birzt þeim í lifandi myndum. Það hafa sem sé smátt og smátt orð- Jð til skilyrði hjá þeim til að skilja viðleitni til skýringar á 0rsökum og afleiðingum, hið lifandi samhengi sögu og bók- jþennta við andlegt líf og ytri kjör þjóðarinnar — einstak- lr>ga og heildar — það, sem á að vera höfuðatriði allrar fræðslu Urn tungu, sögu og bókmenntir. Svo er þá kominn tími til að taka efnið fastari tökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.