Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 77
Ein leiS iil eikibættis eftir Sigurð Jónsson frá Brún. 1. Þetta var ófétisveður. Vatnsdalurinn var hvítur niður að bæjum og grátt í rót a láglendi, þar sem sá til brúna, skóf um þær úlfgráan hríð- arsnævinginn. Álftaskálaráin utan við Grímstungubæinn var ^eð gleraða báða bakka af nýjum ísi, þeim fyrsta það haust- en áshryggurinn norður í dalnum, sem afmarkar fram- ^alinn að utan, lyfti heldur undir norðanáttina og dró úr Veðri, 0g ekki dugði ófreistað; ég var ráðinn barnakennari austur á Jökuldal, þótt þama væri ég staddur, og nú var a® taka sig upp. Ég hvarflaði augunum um dalinn. Það yrði sennilega langt Þ^ngað til ég sæi hann aftur. Og svona leit hann þá út: sléttur dalbotn, rúmur og frjáls- leSUr> með klettafjall hátt að austan og heiði lága að vestan a® Uorðanverðu séð, en hálsa á báða bóga þegar suður dreg- Ur að botni. ^g svona var hann að reyna hann: auðveldur og mjúklát- 1 annað barðið en rismikill og yfirlætislegur hinum meg- llr’ ef fljótt var til litið, en jafn við sig, þegar fleira var skoð- a > rólegur og leyndi bitum, fríður það sem lá í augum uppi ^eð helming kostanna í hvarfi, en þó alla tiltæka og nærri sér: eiðalöndin vestur frá brún, suðvestur, suður og suðaustur. ^ En við hann varð nú að skiljast, lakast með ferðahrossin. § hafði enga skepnu, sem á var treystandi né hafandi í harð- rak, ef sverfa þurfti til stáls. Tveir folar fimm vetra gamlir ^ Þtr báðir í tamningu á þessu sama sumri, sá stærri þá alveg ^gefinn, og ein leiðitöm meri fjögurra vetra, þetta var hesta- sturinn — og hálfu verri til að taka fyrir þá sök, að folarnir Ur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.