Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 98
74 EIMREIÐIN honum bókaflutning einnig þann daginn, og þá hann það. Lét ég hann svo lönd og leið einan og gangandi með vel 30 km. bæjarleið framundan. Mjög er víðsýnt í Möðrudal, sér norðvestur með Víðidals- fjöllum og út um Mývatnsörævi víða, vestur um allt Ódáða- hraun og suður um Kverkfjöll og Vatnajökul, en ekki er flat- inn umhverfis bæinn auðkennalaus heldur. Rísa þar bæði fell og hólar eins og eyjar úr hafi. Mætti telja mér trú um, að mishæðir þær sumar væru eldvörp forn, og er ekki langt til slíkra dæma vestan Jökulsár. Að lokum lónaði ég frá Möðru- dal að aflíðandi hádegi fyrst um flata nokkurn suðaustur með Staðaránni, er þar rennur við tún, og síðan upp í vestri fjall- garðinn austan bæjarins. Eru fjallgarðarnir tveir og sandfláki á milli: Geitasandur. Möðrudalsfjallgarðar eru lítt grónir og ekki er sandurinn frjósamlegri, en fyrir austan þá fellur Lindará á milli eystri fjallgarðsins og Grjótgarðsháls; mun hann heita svo sökum berggangs eins er örlar þar á og lítur út sem eins konar trölla- hlöð, enda munu vera munnmæli til um stórkonuverk á hon- um. Er grónara með Lindará en vestar og fer að aukast gróður við leiðir, svo og fjölga vötnum í lægðum. Austur á Grjót- garðsháls hafði ég ekki einasta haft ruddan veg eftir að fara, heldur og slóðir beggja þeirra manna, sem á undan voru farn- ri, en á hálsinum hafði fjárreksturinn haldið sunnar en aðal- leiðin lá, og sá ég ekki merki hans eftir það. Dreif þá og yfir él ofan á fölið, sem fyrir var, og hvarf þá hin slóðin einnig. en til vegar sá og var óvandratað, þótt leiðari væri ferðm þegar langsýnið hvarf. Það vissi ég af leiðarlýsingu Jóns bónda í Möðrudal, að þá átti ég eftir aðeins einn ás ófarinn að Ranga- lóni, sem er eyðibýli við veginn, en sem honum var kunnugt um að ég þekkti að nafni, því þar var uppalinn einn bekkjan bróðir minn, en mágur hans sjálfs. Og ásinn sá hafði eftm- minnilegt nafn, hét Sænautafell. Fleira var þar kennt við nautgripi slíka, því meðfram fellinu að austan var mér sagt af Sænautavatni og sunnan við það Sænautaseli. Kom þetta allt í Ijósmál hvað af öðru, meira að segja bærinn í Sænauta- seli, því élið birti upp áður en ég kom að Rangalóni. Vant-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.