Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 73
HÖFUM VÉR EFNI Á AÐ BÍÐA? 49 Þætti mér þó rétt þitt svar, Böðvar, míns ef væri móðurlands málfar, Böðvar." Hvort mundi svo ekki vert — ekki aðeins að minnast á gtldi píslarvættis Jóns Arasonar — heldur og á hinn mikla starfsbiskup og stjórnspeking á Hólastóli — ekki löngu eftir hans dag, Guðbrand Þorláksson, er svo sagði í formála sálmar- hókar sinnar og tók af fyrir eftirtímann öll tvímæli um, að hann mat tungu feðra sinna guði sínum verðugasta til lofs °g dýrðar á voru landi: ..Fyrir þessar greinir, svo og einninn móðunnáli voru til sæmdar og fegurðar, sem í sjálfu sér er bæði ljóst og fagurt °g ekki þarf í þessu efni úr öðrum tungumálum orð til láns að taka — eða brákað mál né bögur að þiggja . . . “ Við altarið í Hóladómkirkju lítum vér hið skæra Ijós listar séra Einars í Eydölum — og síðan hvert af öðru, er bregður Hliki yfir byggðina alla, þar sem í lágum hreysum örbirgðar- tnnar logar þó á kolu rímu og ferskeytlu, annálabrota og ævintýra — unz vordagur ljómar í austri og vetur er úr bæ. loks gerist undrið, að eins og áður fyrrum: „Frelsisröðull um fjöll og hálsa fagurleiftrandi geislum steypti." Svo er þá að átta sig á því, sem síðan hefur gerzt og nú er að gerast — og hvað fram undan virðist, en í það verður ekki spáð nema hlustað sé á raddir fortíðarinnar, sem raunar hef- Ur svo hátt, að rödd hennar bergmálar fjalla á milli um allt Þetta fagra og blessaða land, svo að segja mætti við hvern og einn: „Sá sem eyru hefur, hann heyri!“ En á hvern hátt skulu svo samfléttaðar staðreyndir sögu °g bókmennta skýrðar fyrir unglingum, hvernig túlkuð feg- Urð' sú og fjölbreytni, sem þar er hvarvetna að finna? Ekki hieð því að lesa fyrir þá þurr og meira og minna sundurlaus skrif fræðimanna, ekki með því að láta unglingana lesa til skiptis kvæði eða kvæðabrot, sögur eða sögukafla, og síðan að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.