Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 102
78 EIMREIÐIN Þótt Garðar Hólm sé eins og hulinn móðu í bókinni, verður hann einna eftirminnilegust per- sóna verksins. í honum er falin mikil íslendingasaga fyrstu áratuga þessarar aldar, þegar ýmsir menn voru að verða frægir erlendis alveg í öfugu hlutfalli við það, sem menn þóttust skilja og vita liér heima. Urðu jafnvel blaðaskrif út af slíku, þar sem ekki var deilt um minna en erlenda frægð viðkomandi manna. Hver kannast ekki við blaðafrétt- ina um einn eða annan, þar sem segir af sigrum erlendis, sem eru kannski miklir á okkar mælikvarða en svo sem ámóta og sigrar jrúsunda annarra innan sömu greinar. Eins og um margar algildar persónur í skáldverki, þá hefur sá orðrómur gengið, að Halldór hefði einhvern sérstakan sem fyrirmynd að Garð ari Hólm. Vitanlega kemur slíkt ekki til greina og er ekki annað en tilraun til að koma snilldarverka- sögu heildarinnar á einhvern ein- stakan. Þess utan er Garðar Hólm heimsumferðarmaður þeirrar teg- undar, sem oftast hefur komið fram í verkum Halldórs allt frá dögum Steins Elliða. Það er svo annað mál, að Garðar Hólm hverfur af sviðinu þegar ekk- ert er eftir nema bjóða Álfgrími til náms erlendis á kostnað Gúð- múndsens, og Jjví er alveg ósvarað hvort hann hafi nokkru sinni sung- ið nema í Foldinni, blaði bæjarins, sem þreyttist seint á að flytja fréttir af þessum fræga söngvara. Að vísu söng hann einu sinni yfir móð- ur sinni í kirkju séra Jóhanns, en Álfgrímur tróð orgelið. Aðspurður um söng Garðars, svaraði Álfgrím- ur: veröldin er söngur. Að lokinni þessari skyldu við móður sína dó Garðar Hólm fyrir eigin hendi frá ásthrifnum blóma Gúðmúnsensbúð- ar og með þann orðróm á baki, að hann hafi verið giftur í Danmörku og tveggja barna faðir. Vitanlega fengust aldrei sönnur á þessu frek- ar en öðru viðkomandi þessum heimsfrægasta syni landsins. í bókinni er nokkur annáll af Snorra á Húsafelli og sagt frá fleiri mönnum, sem hafa verið til. Hún er því á köflum skrýtin blanda skáldskapar og sagnfræði, sem er þeirrar tegundar að hennar mundi bezt neytt erlendis eins og saltfisks- ins okkar. Setning eins og: á ís- landi er það venja, bendir til þess að höfundur annálsins hafi sniðið lesninguna til útflutnings. Er nokk- uð lijákátlegt fyrir heimamenn að sjá fyrrgreinda setningu, sem ætti betur heima í ferðapésa handa lystl' reisendum, en í miklu og góðu skáldverki, sem hefur mörg ein- kenni sígildis, eins og margt það- sem er bundið þröngum staðhatt- um og er þjóðlegt og alþjóðlegt 1 senn, án þess að nokkurrar áreynsl'-1 þurfi að kenna til að gera málið auðskildara útlendingum. Trúr þeirri skoðun sinni, að sannleikurinn búi einkurn í hjarta fábrotins fólks, verður Björn 1 Brekkukoti ágætasti maður bókar- innar í meðförum Halldórs. Hann er í rauninni fágæt persóna °S verður líklegast að teljast meir til hugsjónar en mennskrar veru. I’ó verður hann ákaflega lifandi °S þegar hann er rannsakaður nána1 rís hann upp í það að vera st°Þ okkar og heiður, og kannski svarið við spurningunni um, hvernig við höfum lifað sem þjóð til þessa dags- Af Álfgrími fara ekki miklar sögur> enda hefur hann ekki náð tvítug*"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.