Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 66

Eimreiðin - 01.01.1958, Blaðsíða 66
42 EIMREIÐIN 4. En hvað skal hér til bragðs taka? Ég svara því hiklaust, að ekki aðeins beri að bæta við íslenzku- og bókmenntakennsl- una, heldur einnig draga stórum úr merkja-, stafsetningar- og málfræðistaglinu í skólunum, sem og raunar öðru smá- smugulegu og einskisverðu stappi smámuna. Það má segja, að ekki standi kannski á sama, hvort nemandi veit, að vinstur, keppur, laki og vömb séu meltingarfæri í jórturdýrum, en ekki í máf eða steinbít, en hver man til lengdar, í hvert þess- ara meltingarhólfa fæðan fer fvrst og hvert þeirra hún yfir- gefur seinast? Ef vér lítum yfir það, sem vér höfum lært, annað en þá fræði, sem þessi eða hinn hefur lagt stund á sem sérgrein vegna lífsatvinnu sinnar, þá komumst vér að raun um, að þar á við það, sem Fomólfur segir: „Hið mikla geymir minningin, en mylsna og smælkið fer.“ Ég er ekki í nokkrum minnsta vafa um, að almenn fræðsla á að beinast meira og meira í þá átt, að nemendurnir einungis lesi og fyrir þá verði lesin og skýrð allýtarlega rit um almennar fræði- greinar, en þeir verði aðeins látnir leggja á minnið þau höf- uðatriði, sem geta síðan orðið þeim vörður á vegi þeirra til almenns skilnings á umhverfi sínu og sögu liðins tíma — og ennfremur vegvísir til almennra handbóka, sem brátt munu svo verða tiltækar í öllum hinum stærri almenningsbóka- söfnum. Tungan, bókmenntirnar og sagan — þessi þrenning er þaÓ, sem öðru fremur verður að drottna i íslenzkum skólum, allt frá barnaskólunum og upp úr, unz sérfræðinám tekur við, ef þjóðin á að lifa sem islenzk menningarþjóð. Ég vil þá fyrst víkja lítið eitt að barnaskólunum. Hjá þvl verður ekki komizt, að kenna börnum einhverjar reglur uff> stafsetningu og láta þau skrifa eitthvað eftir upplestri. Eu annars þarf það frá upphafi að vera höfuðatriði að kenna þeim að hlusta, kenna þeim að lesa upphátt og með sjálfum sér at athygli og skilningi — og loks: kenna þeim að segja frá, fyrsl í heyranda hljóði, síðan í skrifuðu máli. Hvert einasta baiu hefur yndi af að segja öðrum frá því, sem fyrir augun ber, og því, sem gerist — já, smábarnið stendur á öndinni af fra- sagnargleði, — þetta liafið þér öll séð og heyrt; þessa g'let')1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.